Unglingaflokkur 2020 – FRÉTT2
Við byrjuðum daginn klukkan 9:00 á ljúfum tónum. Veðrið er gott en það eru grá ský fyrir ofan Kambinn, vonum að þau komi ekki yfir Vatnaskóg. Eftir kvöldvöku í gær fórum við í stórskemmtilegan leik sem heitir Vatnaskógur Escape en [...]