2.flokkur – Fjórða frétt, 17.júní og veisludagur!
Það er 17.júní í dag og munum við halda hátíðlega upp á hann. Eftir morgunmat fórum við á fánahyllingu. Það er óhætt að segja að þetta hafi verið stærsta fánahylling sumarsins. Við flögguðum íslenska fánanum á sjö fánastöngum á sama [...]