9. flokkur – Fyrsta frétt
Von er á um 100 drengjum í sumarbúðirnar í Vatnaskógi föstudaginn 23. júlí og framundan er fimm daga skemmtidagskrá með öllu tilheyrandi. Veðurspáin fyrir hvern flokk er alltaf jafn spennandi fyrir bæði starfsfólk og þátttakendur og fylgir hér uppfærð veðurspá [...]