Ævintýraflokkur 2 – Veisludagur
Það var mikil veisla á veisludegi okkar hér í Vatnaskógi í dag. Við vöktum drengina klukkan 9:30, aðeins seinna en venjulega. Veisludagar eru oft aðeins lengri en hefðbundnir dagar í Vatnaskógi þannig að það er fínt að sofa örlítið lengur. [...]