Ævintýraflokkur 2 – Dagur 2
Drengirnir voru vaktir 9:00 í morgun með ljúfum tónum. Eftir morgunmat og morgunstund var boðið upp á 1500m hlaup, báta, smíðaverkstæði, íþróttahús þar sem hægt er að fara í borðtennis, pool, þythokký og alla þá boltaleiki sem hægt er að [...]