Ævintýraflokkur 2 – Dagur 3
Það er stór dagur framundan í Vatnaskógi í dag. Eftir hádegi kemur skemmtigarðurinn í Vatnaskóg með LazerTag. LazerTagið verður inn í skógi hjá kapelluflötinni. Mjög spennandi. Við bjóðum líka upp á hefðbundna dagskrá eins og fótbolta, frjálsar íþróttir, báta, smíðaverkstæði, [...]