4.flokkur – Ævintýraflokkur – Dagur 3
Þriðji dagur flokksins er gengin í garð. Það er pökkuð dagskrá framundan. Eftir hádegismat förum við í hermannaleikinn. Hermannaleikurinn virkar þannig að við skiptum hópnum í tvennt, 49 vs 49, og kallast liðin Oddverjar og Haukdælir. Oddverjar labba út í [...]