2. flokkur – fyrsti dagur

Höfundur: |2020-06-12T13:50:35+00:0012. júní 2020|

Í gær komu um 100 drengir í 2. flokk Vatnaskógar og munu dvelja í Skóginum fram til 15. júní. Foringjar sem annast dagskrá og umönnun drengjanna eru Eiríkur Gústafsson, Benedikt Guðmundsson, Davíð Guðmundsson, Ísak Jón Einarsson, Gunnar Hrafn Sveinsson, Hreinn [...]

Gauraflokkur – veisludagur

Höfundur: |2020-06-09T12:01:48+00:009. júní 2020|

  Þá er síðasti heili dagurinn runninn upp hjá okkur í Vatnaskógi. Við erum mjög ánægð með strákana og þennan flotta hóp. Flestir hafa vonandi skemmt sér vel og er það okkar von að þeir komi heim með góðar minningar [...]

Sjómannadagurinn í Vatnaskógi

Höfundur: |2020-06-08T12:27:08+00:008. júní 2020|

Í gær héldum við upp á sjómannadaginn hérna í Vatnaskógi. Ýmsir viðburðir voru við vatnið og má þar einna helst nefna kappróður og ferðir á mótorbátnum. Smíðaverkstæðið var á sínum stað og eru strákarnir hvattir til að skapa verk fyrir [...]

Gauraflokkur hafinn!

Höfundur: |2020-06-07T12:07:23+00:007. júní 2020|

Góðan dag Þá er Gauraflokkur 2020 hafinn í Vatnaskógi. Það var flottur hópur sem kom í skóginn í gær og margir spenntir að skoða sig um og taka þátt í öllu því sem Vatnskógur hefur upp á að bjóða. Þegar [...]

Feðginaflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2020-05-11T16:50:16+00:0011. maí 2020|

Í ár verður boðið upp á Feðginaflokk dagana til 20.–21. maí, frá miðvikudegi fram á fimmtudag (Uppstigningardag). Flokkurinn verður með aðeins breyttu sniði – ein nótt og flokkurinn endar með kvöldkaffi á fimmtudeginum. Það verður gaman og við munum hafa skemmtilega dagskrá [...]

Mæðraflokkur í Vatnaskógi 22.-24. maí

Höfundur: |2020-04-30T12:56:25+00:0030. apríl 2020|

Mæðraflokkur – mæður og börn er helgardvöl í Vatnaskógi þar sem mæður og börn fá að njóta þess að vera saman í Vatnaskógi. Í flokknum er boðið upp á afslappaða og uppbyggilega dagskrá. Starfsmenn Vatnaskógar hugsa vel um þátttakendur, bæði í [...]

Óbreytt sumarstarf KFUM og KFUK í sumar

Höfundur: |2020-04-24T13:58:26+00:0024. apríl 2020|

Í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra 21. apríl síðastliðin, þá stefnir KFUM og KFUK á Íslandi að því að hafa óbreytt sumarstarf fyrir börn í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum sumarið 2020. Unnið er að því að skerpa allt verklag í sumarbúðum [...]

Kaffisölu Skógarmanna frestað

Höfundur: |2020-04-21T00:52:01+00:0021. apríl 2020|

Skógarmenn KFUM hafa um áratuga skeið haldið kaffisölu á sumardaginn fyrsta til stuðnings starfinu í Vatnaskógi. Sumardagurinn fyrsti hefur verið einskonar fjáröflunardagur Vatnaskógar en ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu verður kaffisölunni frestað. Skógarmenn hafa mikinn hug að halda kaffisölu þótt síðar [...]

Feðginaflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2020-04-07T13:15:29+00:007. apríl 2020|

Feðginaflokkur í Vatnaskógi sem átti að vera dagana 24.–26. apríl fellur niður vegna samkomubanns yfirvalda. Í staðinn verður boðið uppá Feðginaflokk dagana til 20.–21. maí, frá miðvikudegi fram á fimmtudag (Uppstigningardag). Með fyrirvara um aðgerðir stjórnvalda. Flokkurinn verður með aðeins breyttu [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2020-02-22T14:17:32+00:0020. febrúar 2020|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2020 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 3. mars kl. 13:00 á vefnum www.sumarfjor.is. Hægt er að skoða blaðið fyrir vefvafra frá issuu.com með að smella hér.  Hægt er [...]

Fara efst