2. flokkur – fyrsti dagur
Í gær komu um 100 drengir í 2. flokk Vatnaskógar og munu dvelja í Skóginum fram til 15. júní. Foringjar sem annast dagskrá og umönnun drengjanna eru Eiríkur Gústafsson, Benedikt Guðmundsson, Davíð Guðmundsson, Ísak Jón Einarsson, Gunnar Hrafn Sveinsson, Hreinn [...]