Herrakvöld KFUM

Höfundur: |2019-10-11T14:20:56+00:0024. október 2017|

Herrakvöld KFUM til stuðnings Birkiskála í Vatnaskógi verður haldið fimmtudaginn 2. nóvember og hefst kl. 19:00. Boðið verður upp á stórkostlegan mat og vönduð skemmtiatriði. Veislustjórar verða Benjamín Pálsson og Ögmundur Ísak Ögmundsson. Ari Eldjárn kitlar hláturtaugarnar. Karlakór KFUM undir [...]

Feðgaflokkur 2017

Höfundur: |2017-08-21T13:36:12+00:0021. ágúst 2017|

Senn líður að feðgaflokki í Vatnaskógi 25.-27. ágúst. Við hlökkum til að sjá þátttakendur í Skóginum góða. Á dagskrá verða íþróttir, gönguferðir, kvöldvökur, fræðslustundir og margt fleira.   Mæting á staðinn Gert er ráð fyrir að flestir komi á milli [...]

Nú fer að koma að því! – Kvöldvaka sumarbúðanna

Höfundur: |2019-10-11T14:20:56+00:0014. ágúst 2017|

Kvöldvaka sumarbúðanna verður haldin í annað sinn þann 18. ágúst. Fjörið byrjar klukkan 19:00 á grasinu fyrir aftan Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK, Holtavegi 28. Hoppukastalar, útileikir og andlitsmálning verða í boði að kostnaðarlausu. Sjoppan verður að sjálfsögðu opin og þar [...]

Unglingaflokkur

Höfundur: |2017-08-12T16:29:19+00:0012. ágúst 2017|

Þá er veisludagur í unglingaflokki þegar hálfnaður og ekki seinna vænna að skrifa smá frétt. Þessir dagar hafa verið dýrðlega góðir og eru bæði unglingar og starfsfólk sammála um að þeir hafi verið of fáir og allt of fljótir að [...]

Könnun vegna Sæludaga 2017

Höfundur: |2019-04-29T20:29:56+00:006. ágúst 2017|

Takk fyrir þátttökuna í Sæludögum í Vatnaskógi nú í ár. Hér fyrir neðan er þjónustukönnun vegna Sæludaga. Vinsamlegast svaraðu spurningunum hér að neðan svo að Sæludagar að ári megi ganga enn betur. […]

Brottfarardagur í stúlknaflokki

Höfundur: |2019-10-11T14:20:56+00:001. ágúst 2017|

Í dag er síðasti dagur stúlknaflokks í Vatnaskógi þetta árið. Stúlkurnar verða vaktar 30 mínútum seinna en venjulega, eða kl. 9:00. Morgunmatur hefst kl. 9:30 og að honum loknum er fánahylling og morgunstund þar sem við munum sjá stuttmyndina „Áfram að markinu“, [...]

Veisludagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2019-10-11T14:20:56+00:0031. júlí 2017|

Dagurinn í gær var viðburðaríkur og endaði með fjörugu náttfatapartíi og kvikmyndakvöldi sem stóð fram yfir miðnætti, þannig að núna í morgunsárið fengu stúlkurnar að sofa út. Dagskrá verður með einföldu sniði fyrir hádegi, morgunverðarhlaðborð verður opið milli kl. 10-11 [...]

Snúrubrauð, útilega og önnur ævintýri

Höfundur: |2019-10-11T14:20:56+00:0030. júlí 2017|

Það var að venju margt á dagskrá í Vatnaskógi í gær. Oddakotsferð með hermannaleiksívafi, þar sem vaðið var í Eyrarvatni. Skotbolti og leikjafjör í íþróttahúsinu, fótboltaspilsmót, heitir pottar og fín kvöldvaka þar sem Birkir foringi sagði frá lífi sínu sem [...]

Hástökk, grímugerð og Hungurleikar

Höfundur: |2019-10-11T14:20:56+00:0029. júlí 2017|

Dagskráin gengur vonum framar í stúlknaflokknum hér í skóginum. Stúlkurnar eru jákvæðar og spenntar fyrir dagskránni og taka þátt af krafti í öllu sem boðið er upp á. Á dagskrá í gær voru m.a. hástökk, langstökk án atrennu, grímugerð, listasmiðja, [...]

Mikil gleði en örlítið of mikið fliss :-)

Höfundur: |2019-10-11T14:20:56+00:0028. júlí 2017|

Stúlknaflokkur sumarsins fer frábærlega af stað í norðaustanáttinni hér í Svínadal. Þar sem stúlkurnar eru aðeins 24 höfum við lagt minni áherslu á fjölbreytt val en lagt þeim mun meira í þá dagskrá sem boðið er upp á. Í gær [...]

Fara efst