7. flokkur hálfnaður
Það er óhætt að segja að stemmingin sé góð í Vatnaskógi þrátt fyrir hryssingslegt veður. Tíminn líður hratt. Bátar hafa verið opnir eitthvað á hverjum degi, smíðastofan vinsæl, fótboltamótið í hámarki og frjálsar íþróttir á sínum stað. Í gær var [...]