Vatnafjör á vatnatrampólini
Hápunktur gærdagsins reyndist vera vatnafjörið eftir kaffi, en tveir góðir Skógarmenn komu á svæðið í dag með glæsilegt vatnatrampólín. Annar fiskur flokksins veiddist í gær og stelpurnar tóku þátt í frjálsum íþróttum, meðal annars kúluvarpi. Meðal annarra verkefna má nefna [...]