Að loknum veisludegi – Upplýsingar um heimferð úr 4. flokki
Nú líður að lokum enn eins frábærs flokks í Vatnaskógi. Í gærdag var boðið upp á vandaða dagskrá auk þess sem strákarnir voru hvattir til að fara í sturtu og klæða sig í betri fötin fyrir veislukvöldvökuna. Hópur drengja atti [...]