6. flokkur, Veisludagur
Hér er lágskýjað og blautt eftir rigningu næturinnar. Von er á skúrum í dag en þeir munu ekki setja strik í reikninginn því hér er hlýtt og lítill vindur. Nú fyrir hádegi er úrslitaleikur í úrsláttarkeppni í fótbolta en Svínadalsdeildin [...]