Mýbit í sumarbúðum

Höfundur: |2019-10-11T14:20:58+00:002. júlí 2015|

Nýlega hefur borið mikið á fréttum af mýbiti á suðvesturhorni landsins þar sem sumarbúðirnar okkar Vatnaskógur, Vindáshlíð og Ölver eru staðsettar. Okkur hafa borist fregnir af slíkum bit tilfellum hjá starfsfólki og börnum sem hafa dvalið í sumarbúðunum, bæði í [...]

4. flokkur, 3. dagur

Höfundur: |2019-01-31T16:31:43+00:001. júlí 2015|

3. dagur byrjar af krafti í Vatnaskógi. Rigning heilsaði okkur í morgunsárið en nú hefur stytt upp á ný og ekki von á rigningu fyrr en síðdegis. Því miður er of hvasst fyrir báta og hafa þeir verið lokaðir frá [...]

Vatnaskógur 4. flokkur 1. og 2. dagur

Höfundur: |2015-07-01T15:25:08+00:0030. júní 2015|

4. flokkur 2015 fer vel af stað, 65 drengir mættu spenntir í Lindarrjóður í gær. Fæstir hafa komið áður og fór því dagurinn að miklu leyti í að kynna svæðið fyrir drengjunum t.d. með gönguferð. Tryggt var að allir væru [...]

Skógarmannasöngvar

Höfundur: |2016-10-21T01:12:40+00:0024. júní 2015|

Í Vatnaskógi er mikið sungið, hér má sjá sýnishorn af nokkrum söngvum sem oft eru sungnir í Vatnaskógi. Ljómandi Lindarrjóður Ljómandi Lindarrjóður Loks fæ ég þig að sjá. Vorið með vildargróður veita hér unað má. Hér á ég [...]

3. flokkur miðvikudagur

Höfundur: |2015-06-24T11:01:42+00:0024. júní 2015|

Allt gengur mjög vel.  Í gærkvöldi var drengjunum komið á óvart eftir kvöldkaffi með dagskrártilboðum í stað háttatíma.  Boðið var uppá róðrakeppni, hungergames (eltingarleikur), skógarferð með varðeld og grilluðu brauði og opnu íþróttahúsi.  Tóku þeir þessu ævintýraflokkstilboði afar vel og [...]

3. flokkur í frábæru veðri

Höfundur: |2019-10-11T14:20:58+00:0023. júní 2015|

3. flokkur, fyrri ævintýraflokkur sumarsins kom hingað í gær.  Flestir vanir skógarmenn sem þekkja allt út og inn.  Frábært veður, allt í gangi, bátar, fótbolti, kassabílar, íþróttir, gönguferð, kvöldvaka, biblíulestur ofl. ofl.  Drengirnir taka vel til matar síns, sumir eins [...]

Vatnaskógur 2. flokkur veisludagur

Höfundur: |2019-10-11T14:20:58+00:0020. júní 2015|

Hér koma nokkrar fréttir úr Vatnaskógi.  Í gær var prýðisveður, farið í Oddakot sem er baðströnd við austurenda vatnsins u.þ.b. 15 mín. gangur. Þar tókust menn á í klemmu- hermannaleik. Bátar voru líka vinsælir og listasmiðjan var líka opnuð en [...]

2. flokkur Vatnaskógar í fullum gangi

Höfundur: |2019-10-11T14:20:58+00:0018. júní 2015|

Dagskráin: Í dag var talsverð bleyta framan af degi en stytti upp og varð hið ágætasta veður með kvöldinu. Hástökk var í boði í íþróttahúsinu og línur eru teknar að skýrast í knattspyrnunni, en framundan er SKELJUNGSBIKARINN sem er úrsláttakeppni [...]

Fara efst