2. flokkur Vatnaskógar 1. og 2. dagur
Tæplega 100 flottir drengir eru mættir í 2. flokk Vatnaskógar. Flestir hafa komið áður en stór hópur er að þó að koma í fyrsta sinn og var boðið uppá í sérstaka kynnisferð um svæðið. Allt opið, bátar, íþróttahús, smíðaverkstæði. Fótboltinn er [...]