Gauraflokkur 2013 – Dagur 2
Annar dagur Gauraflokksins gekk jafn glimrandi vel og sá fyrsti. Við látum myndirnar tala sínu máli. Kv. Erlendur, Hildur & Elías […]
Gauraflokkur 2013 – Miðvikudagurinn 5.júní
Fyrsti flokkur sumarsins í Vatnaskógi hófst í gær þegar hressir strákar hófu dvöl í Gauraflokki. Fyrsti dagurinn gekk ljómandi vel. Bátarnir voru ansi vinsælir og þ.a.l. nokkrir sem náðu að bleyta sig aðeins þegar leikar stóðu sem hæst. En sem [...]
Feðginaflokkur í Vatnaskógi helgina 24. – 26. maí
Helgina 24.-26. maí verður feðginaflokkur í Vatnaskógi og er flokkurinn ætlaður feðrum og dætrum frá 6 ára aldri. Á dagskrá verða íþróttir, gönguferðir, kvöldvökur, fræðslustundir og margt fleira. […]
Valkrafa í heimabanka
Í dag urðu þau leiðu mistök við stofnun valkrafna í heimabönkum þeirra sem fengu blað Skógarmanna KFUM, Lindina, að stofnuð var innheimtukrafa en ekki valkrafa vegna mistaka hjá bankanum. Beðist er afsökunar á þessum mistökum en þau hafa nú verið [...]
Kaffisala og vortónleikar Skógarmanna
Á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 25. apríl, verður kaffisala til styrktar starfinu í Vatnaskógi á Holtavegi 28. […]
Starfsmannanámskeið sumarbúðanna
Þriðjudaginn 16. apríl var fyrsti námskeiðsdagur fyrir starfsfólk sumarbúðanna 2013. Um fjörtíu starfsmenn úr öllum sumarbúðum félagsins komu saman og meðal efnis þennan fyrsta dag var fræðsla um það hver við erum og hvað við boðum. Þá voru kenndir ýmsir [...]
Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 8.- 10. febrúar 2013
Dagana 8. til 10. febrúar n.k. verður fjölskylduflokkur í Vatnaskógi, með skemmtilegri og fjölbreyttri dagskrá (sjá fyrir neðan). Í fjölskylduflokk er gott að vera og notalegt andrúmsloft. Þar gefst frábært tækifæri til að efla fjölskyldutengsl og eiga góðan tíma saman. [...]
Skemmtilegt miðnæturíþróttamót um liðna helgi
Um liðna helgi var fjörugt miðnæturíþróttamót í Vatnaskógi. 70 unglingar og leiðtogar skemmtu sér hið besta og nutu alls þess sem Vatnaskógur hefur upp á að bjóða. Myndir af mótinu eru hér.
Spennandi miðnæturíþróttamót framundan
Í dag, föstudaginn 16. nóvember og fram á morgundaginn, laugardagsinn 17. nóvember verður haldið miðnæturíþróttamót unglingadeilda æskulýðsstarfsins í Vatnaskógi. Keppt verður í fjölmörgum hefðbundnum og óhefðbundnum íþróttagreinum milli unglinga í deildarstarfi KFUM og KFUK á Íslandi. Brottför verður kl. 18 [...]
Herrakvöld KFUM
Herrakvöld KFUM verður haldið fimmtudaginn 1. nóvember í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28. Herrakvöldið er fjáröflunarkvöld fyrir nýbygginguna í Vatnaskógi og hefst með borðhaldi stundvíslega kl. 19:00. […]
Óskilamunir frá sumarstarfinu
Við viljum minna á að síðasti dagur til að vitja óskilamuna frá sumarstarfi KFUM og KFUK er 1. október ´12. Mikið magn hefur safnast upp í Þjónustumiðstöðinni og viljum við hvetja foreldra til koma og sækja þessa muni. Í október [...]
Heilsudagar karla 2012
Helgina 7. -9. september verða Heilsudagar karla haldnir í Vatnaskógi. En Heilsudagar eru ætlaðir körlum á aldrinum 17-99 ára. […]
Seinni feðgaflokkur í Vatnaskógi næstu helgi: Frábær skemmtun fyrir feðga
Næstu helgi, 31. ágúst – 2.september, fer fram sá síðari af tveimur feðgaflokkum í Vatnaskógi nú síðsumars. Allir feður, synir og afar á aldrinum 7-99 ára eru velkomnir í feðgaflokk, en þar er boðið upp á skemmtilega dagskrá þar sem [...]
Feðgaflokkur hefst í Vatnaskógi í dag: Skráning í fullum gangi
Í dag, föstudaginn 24. ágúst hefst fyrri Feðgaflokkur ársins í Vatnaskógi og stendur til sunnudagsins 26. ágúst. Frábær dagskrá í fögru umhverfi Vatnaskógar verður í boði fyrir alla feðga á aldrinum 7-99 ára. […]
Feðgaflokkar í Vatnaskógi 24.- 26. ágúst og 31. ágúst – 2. september
Í lok sumars býður Vatnaskógur upp á flokka fyrir feður og syni – Feðgaflokka. Markmið þeirra er að efla tengsl feðga í frábæru umhverfi Vatnaskógar með skemmtilegri dagskrá. […]
Sæludagaleikar 2012: Úrslit – Vinningar á Holtavegi
Á Sæludögum í Vatnaskógi um nýliðna verslunarmannahelgi fóru fram Sæludagaleikarnir, þar sem gestir á ýmsum aldri öttu kappi í frjálsum íþróttum, WipeOut, kraftakeppni og kassabílarallýi. Hér fyrir neðan má sjá úrslit leikanna og lista yfir þá sem báru sigur úr [...]
11.flokkur – Vatnaskógur: Fréttir úr unglingaflokki 9. ágúst
Í Vatnaskógi eru nú 70 unglingar á aldrinum 14-17 ára í unglingaflokki. Flokkurinn gengur vel fyrir sig og margt hefur drifið á daga unglinganna. Veðrið hefur reyndar verið þungbúið og það hefur rignt, en það hefur ekki spillt fjörinu. Mikið [...]
Vel heppnaðir Sæludagar í Vatnaskógi að baki
Fjölskylduhátíðin Sæludagar var haldin í Vatnaskógi á vegum Skógarmanna KFUM ásamt KFUM og KFUK á Íslandi nú um nýliðna verslunarmannahelgi. Hátíðin gekk vel fyrir sig og góð stemmning ríkti, og skartaði Vatnaskógur sínu fegursta í veðurblíðunni sem lék við gesti. [...]