1.flokkur – Gauraflokki lokið
Nú eru allir drengir Gauraflokks farnir af svæðinu sælir og glaðir. Hátíðarkvöldvakan var í gær, var Sjónvarp Lindarjóður var sýnt og var hinn sívinsæli þáttur Skonrokk á dagskrá sjónvarpsins en í þeim þætti syngja foringjarnir frumsamin lög um [...]
1.flokkur – Gauraflokkur senn á enda!
Nú er síðasti heili dagurinn byrjaður í Gauraflokki. Nú eru drengirnir í þremur hópum þar sem einn hópurinn er í mótorbátsferð, annar hópurinn er að kveikja eld upp í skógi og grilla snúrubrauð og síðasti hópurinn er í frjálsum íþróttum [...]
Glænýir Vatnaskógarbolir frá Puma til sölu á Holtavegi
Nú eru glænýir Vatnaskógarbolir fyrir sumarið 2012 til sölu í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík. Bolirnir kosta kr.2500 stk, og eru vandaðir og eigulegir PUMA-bolir. Verið velkomin í Þjónustumiðstöðina að Holtavegi. Afgreiðslutími er milli kl.9 og [...]
1.flokkur – Dagur þrjú í Gauraflokki
Nú fer þessi fimmtudagur senn að ljúka og höfum við fengið að njóta frábærs veðurs í dag. Dagurinn er búinn að vera fjörugur og góður. Bátarnir voru opnir, sumir fóru í pottinn, einhverjir voru að lagfæra indjánarjóður, nokkrir voru að [...]
1.flokkur – Annar dagur í Gauraflokki
Í dag er frekar mikill vindur og bátarnir því lokaðir í dag. Foringjarnir brugðu á það ráð að blása upp nokkra hoppukastala í staðinn og var mikið fjör í Leikskála fyrir mat. Margir tóku þátt í eltingaleik og hlupu í [...]
1.flokkur – Senn kemur kvöld í Gauraflokki
Rúmlega 50 drengir komu í Vatnaskóg í dag, allir fullir af fjöri og tilbúnir í að takast á við spennandi ævintýri næstu vikuna. Margir eru spenntir fyrir kvöldvökunni sem hefst rétt fyrir 21:00. Myndir verða settar inn á morgun miðvikudag. [...]
1.flokkur – Fyrsti flokkur sumarsins farinn af stað í Vatnaskóg
Nú í morgun fór fyrsti flokkur sumarsins í sumarbúðir KFUM og KFUK af stað frá Holtavegi í Vatnaskóg. […]
Feðginaflokkur nú um helgina í Vatnaskógi: Dagskrá og upplýsingar
Nú um helgina, 1.-3.júní, fer árlegur feðginaflokkur fram í Vatnaskógi. Flokkurinn er ætlaður feðrum og dætrum frá 6 ára aldri. Á dagskrá verða íþróttir, gönguferðir, kvöldvökur, fræðslustundir og margt fleira. […]
Vinningshafar í getraun Skógarmanna KFUM
Skógarmenn KFUM sendu í apríl út kynningarbækling um starfið í sumarbúðunum í Vatnaskógi. Bæklingurinn var sendur til 10 og 12 ára drengja á suðvesturhorni landsins. Í bæklingnum var stutt getraun um starfið þar sem í fyrstu verðlaun var dvöl í [...]
Feðginaflokkur í Vatnaskógi 1.-3. júní: Skemmtileg dagskrá fyrir feðgin
Helgina 1.-3. júní verður feðginaflokkur haldinn í Vatnaskógi. Flokkurinn er ætlaður feðrum og dætrum frá 6 ára aldri. Í feðginaflokki fer fram skemmtileg dagskrá fyrir feður og dætur, og áhersla lögð á góðar samverustundir í Vatnaskógi, bæði innandyra og úti. [...]
Sumarbúðir KFUM og KFUK á Facebook
Nú hafa allar sumarbúðir KFUM og KFUK sett upp Facebook síður. Þar má finna upplýsingar, tilkynningar og vísanir í fréttir um hverjar sumarbúðir fyrir sig. […]
Glæsilegir vortónleikar Skógarmanna
Að kvöldi sumardagsins fyrsta fóru fram glæsilegir vortónleikar Skógarmanna í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg. Karlakór KFUM og KFUK kom fram ásamt hljómsveitinni Tilviljun? […]
Kaffisala og vortónleikar Skógarmanna sumardaginn fyrsta, 19. apríl á Holtavegi
Fimmtudaginn 19. apríl, sumardaginn fyrsta, verður kaffisala Skógarmanna KFUM haldin í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. Kaffisalan verður frá kl.14 til 18, en þar verður glæsilegt kökuhlaðborð þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Boðið [...]
Aðalfundur Skógarmanna KFUM í kvöld, 29. mars á Holtavegi 28
Aðalfundur Skógarmanna KFUM verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 29. mars kl. 20:00 í húsi KFUM og KFUK Holtavegi 28, Reykjavík. […]
Skráning í sumarbúðir hefst á morgun, 24. mars: Hagnýtar upplýsingar
Nú er aðeins sólarhringur þar til skráning í sumarbúðir og leikjanámskeið KFUM og KFUK fyrir sumarið 2012 hefst. Hér eru ýmsar hagnýtar upplýsingar fyrir forráðamenn þátttakenda fyrir skráningu: […]
Gauraflokkur og Stelpur í stuði
Sumarbúðir KFUM og KFUK bjóða upp á tvo flokka í sumar sem eru skipulagðir til að leyfa börnum með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir að njóta sín sem best. […]
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst með Vorhátíð á laugardaginn 24. mars
Næsta laugardag, 24. mars kl.12 hefst skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK: Ölver, Vatnaskóg, Hólavatn, Vindáshlíð og Kaldársel og leikjanámskeið fyrir sumarið 2012. […]
Söngmót í Vatnaskógi 20.-22. apríl
Finnst þér gaman að syngja? Finnst þér gott að sitja við arineldinn og syngja falleg lög? Finnst þér gaman að syngja með öðrum krökkum? […]