Vinningshafar í Línuhappdrætti Skógarmanna KFUM 2011
Á Heilsudögum karla í Vatnaskógi í september var dregið í Línuhappdrætti Skógarmanna. Línuhappdrættið hófst á Sæludögum um verslunarmannahelgina. Þátttaka í happdrættinu var mjög góð, alls seldust um 300 línur. Allur ágóði af happdrættinu rennur til byggingar á nýjum svefn - [...]
Skógarvinir hefjast föstudaginn 23. september : Skráning í fullum gangi..
Næsta föstudag, 23.september, hefja Skógarvinir göngu sína. Þeir eru hópur 12-14 ára stráka sem taka þátt í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK með sérstakri áherslu á Vatnaskóg. Skógarvinir hafa verið starfræktir undanfarin ár og tekið sér ýmislegt spennandi fyrir hendur. Skógarvinir [...]
Skógarvinir hefja göngu sína í september: Skráning hafin!
Í haust hefja Skógarvinir göngu sína, en þeir eru hópur 12-14 ára stráka sem taka þátt í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK með sérstakri áherslu á sumarbúðir félagsins í Vatnaskógi. Skógarvinir hafa verið starfræktir undanfarin ár og tekið sér ýmislegt spennandi [...]
Heilsudagar karla í Vatnaskógi 16.-18. september
Helgina 16. - 18. september verða Heilsudagar karla haldnir í Vatnaskógi. Heilsudagar eru ætlaðir körlum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur þeirra er að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu í þágu [...]
Seinni Feðgaflokkur í Vatnaskógi næstu helgi, 2.-4. september: skráning í fullum gangi
Um komandi helgi, 2.-4. september, verður síðari Feðgaflokkur af tveimur í ár í Vatnaskógi haldinn. Flokkurinn er ætlaður öllum feðrum og sonum, og þar verður í boði stórskemmtileg dagskrá þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi! Feðgaflokkar hafa [...]
Seinni Feðgaflokkur í Vatnaskógi næstu helgi, 2.- 4. sept.: Skráning í fullum gangi!
Um komandi helgi, 2.-4. september, verður síðari Feðgaflokkur af tveimur í ár í Vatnaskógi haldinn. Flokkurinn er ætlaður öllum feðrum og sonum, og þar verður í boði stórskemmtileg dagskrá þar sem allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi! Feðgaflokkar hafa [...]
Feðgaflokkar í Vatnaskógi 26.- 28.ágúst og 2.- 4. september!
Næstu helgi, 26.-28. ágúst verður fyrri af tveimur Feðgaflokkum Vatnaskógar í ár. Flokkarnir eru fyrir feður og syni, og hafa það að markmiði að efla tengsl feðga í frábæru umhverfi með skemmtilegri dagskrá. Í ár eru tveir flokkar í boði; [...]
Feðgaflokkar í Vatnaskógi 26.- 28. ágúst og 2.- 4. september
Enn á ný býður Vatnaskógur upp á flokka fyrir feður og syni - Feðgaflokka. Markmið þeirra er að efla tengsl feðga í frábæru umhverfi með skemmtilegri dagskrá. Í ár eru tveir flokkar í boði; fyrri flokkurinn er 26.-28.ágúst og sá [...]
Vatnaskógur – 10. flokkur – Fréttir frá 3. degi
Vatnaskógi, fimmtudaginn 11. ágúst 2011. Veðrið heldur áfram að leika við okkur Skógarmenn. Í gær, þegar ég vaknaði snemma um morguninn var Eyrarvatn spegilslétt og sólin brosti sínu blíðasta til okkar. Eftir morgunmat var fáninn hylltur um leið og hann [...]
Vatnaskógur – 10. flokkur – Ljómandi Lindarrjóður
10. flokkur hefur gengið vel. Veður hefur verið mjög gott allan tímann. Strax á fyrsta degi, á mánudag, fórum við með drengina út í Oddakot, baðströnd Skógarmanna. Þar er mjög aðgrunnt og hægt að vaða langt út í vatn og [...]
Útilega eða bíókvöld (Vatnaskógur)
Rétt í þessu kom 31 veðurbarin unglingur ásamt foringjum ofan frá Kúavallafossum, þar sem þau gistu úti í léttum úða og ágætu roki í nótt. Er það mat okkar að sjaldan hafi bornin litið frísklegar út en einmitt núna. Á [...]
Ekkert slegið af hingað til (Vatnaskógur)
Dagurinn í gær endaði á brjálaðri Wipe Out keppni á íþróttavellinum, þar sem þátttakendur rennblotnuðu þegar þeir reyndu að komast yfir margvíslegar þrautir sem ég kann ekki að útskýra í svona færslu. Reyndar má e.t.v. halda því fram að dagurinn [...]
Unglingaflokkur hafinn (Vatnaskógur)
Nú er unglingaflokkur hafinn í Vatnaskógi og á staðnum eru rétt tæplega 70 unglingar. Dagskráin í gær hófst að krafti og nú þegar hefur verið boðið upp á leiklistarnámskeið og 60m hlaup, vatnatrampólín og tímaskyn, báta og langstökk, knattspyrnu og [...]
Orusta í íþróttahúsinu (Vatnaskógur)
Nú er lokadagurinn í 8. flokki runninn upp. Nú þegar höfum við borðað morgunmat, haft fánahyllingu og skógarmannaguðsþjónustu, klárað að pakka farangrinum okkar og haft pizzuveislu. Þegar þetta er skrifað eru drengirnir í íþróttahúsinu að leika orustu sem er nýr [...]
Mjallhvít í Ölveri
Síðasti sólarhringurinn hér í Ölveri hefur verið hreint út sagt frábær. Eftir hádegismatinn fóru stelpurnar í töluratleik og síðan var val og ákvaðu sumar stelpurnar að fara í fjallgöngu sem þær voru hæstánægðar með. Eftir kaffi var haldin hárgreiðslukeppni þar [...]
Foringjaleikur og frábært veður (Vatnaskógur)
Í gær var spilaður hinn sívinsæli foringjaleikur í knattspyrnu. Úrslit leiksins urðu þau sömu og áður í sumar. Í öðrum fréttum er það helst að veðrið hefur leikið við okkur hér í Vatnaskógi og rigningin sem við áttum von á [...]
Víðavangshlaup, kristniboð og útsof (Vatnaskógur)
Dagurinn í gær var viðburðaríkur eins og aðrir dagar hér í skóginum. Eftir hádegi bauðst drengjunum að hlaupa víðavangshlaup, boðið var upp á báta, dagskrá í íþróttahúsinu og margs konar leiki. Síðar í gær opnuðum við heitu pottana á bakvið [...]
Keppnis (Vatnaskógur)
Stærsta verkefnið í gær var hermannaleikurinn eða klemmuleikurinn eins og hann er stundum kallaður. Drengjunum var skipt í tvo hópa og héldu hóparnir sína leiðina hvor á sólarströnd Skógarmanna við Oddakot. Þar mættust þeir í miklum bardaga. Í lok bardagans [...]