Forsíða2024-06-05T18:24:22+00:00
Yfirlitsmynd af Vatnaskógi

Mikil stemmning á fyrsta skráningardegi!

27. mars 2011|

Það var líf og fjör á Vorhátíðum KFUM og KFUK í Reykjavík og á Akureyri á fyrsta degi skráningar. Dagskráin var fjölbreytt og fjölskylduvæn og augljóst að mörg börn geta vart beðið eftir að sumarbúðastarfið hefjist. […]

Vorhátíðin á morgun, 26. mars!

25. mars 2011|

Nú er allt að verða klárt fyrir Vorhátíðina sem hefst á morgun kl. 12:00 enda vor í lofti. Þar verður margt í boði, sjá nánar HÉRNA Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst á sama tíma.  Vorhátíðin er í húsi [...]

Vorhátíðin á morgun, 26. mars!

25. mars 2011|

Nú er allt að verða klárt fyrir Vorhátíðina sem hefst á morgun kl. 12:00 enda vor í lofti. Þar verður margt í boði, sjá nánar HÉRNA Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst á sama tíma. Vorhátíðin er í húsi [...]

Gauraflokkur í Vatnaskógi og Stelpur í stuði í Kaldárseli

24. mars 2011|

Enn á ný bjóða KFUM og KFUK uppá sumarbúðir fyrir 10-12 ára börn með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir. Vatnaskógur býður uppá Gauraflokk fyrir drengi Kaldárseli býður uppá Stelpur í stuði fyrir stúlkur MarkmiðMarkmiðið með flokknum er að bjóða þennan [...]

VORHÁTÍÐ á laugardag – – skráning í sumarbúðir hefst

23. mars 2011|

Skráning í sumarbúðirnar hefst á laugardaginn, þann 26. mars kl. 12:00 Á laugardaginn verður vorhátíð KFUM og KFUK:  HOPPUKASTALAR –  FULLT AF ÞEIM KAFFIHÚS -  GLÆSILEGTCANDY-FLOSS – Á VÆGU VERÐI ANDILITSMÁLUN – HVAÐ MEÐ ÞIG? HÚLLAHRINGIR -  HÚLLA, HÚLLAVELTIBÍLL – SPENNANDI KRAKKAHORN – [...]

Landsmót Unglingadeilda hafið

21. mars 2011|

Í dag, föstudaginn 18. mars er að hefjast landsmót unglingadeilda KFUM og KFUK í Vatnaskógi. Vegna veðurs og færðar er rétt að upplýsa að allir eru komnir í Vatnaskóg heilu á höldnu. 180 unglingar ásamt leiðtogum munu um helgina njóta [...]

Landsmót unglingadeilda um helgina í Vatnaskógi: Upplýsingar

18. mars 2011|

Í dag, föstudaginn 18. mars hefst landsmót unglingadeilda KFUM og KFUK í sumarbúðum félagsins í Vatnaskógi. Mótið stendur yfir frá föstudegi til sunnudags, 18.-20. mars. Lagt verður af stað á mótið með rútum frá eftirfarandi stöðum í dag á eftirfarandi [...]

Frábær leiðtogahelgi 28.-30. jan. í Vatnaskógi!

8. febrúar 2011|

Dagana 28. - 29.janúar var leiðtogahelgi KFUM og KFUK haldin í Vatnaskógi. Helgin er liður í leiðtogafræðslu félagsins sem 36 ungmenni á aldrinum 15 - 18 ára tóku þátt í. Ungmennin starfa sem leiðtogar og aðstoðarleiðtogar í æskulýðsstarfi félagsins. Þátttakendur [...]

Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 11. til 13. febrúar: Skráning hafin!

1. febrúar 2011|

Frábær möguleiki fyrir fjölskylduna: Dagana 11. til 13. febrúar næstkomandi verður fjölskylduflokkur í Vatnaskógi, með skemmtilegri og fjölbreyttri dagskrá (sjá hér fyrir neðan). Í fjölskylduflokk er gott að vera og notalegt andrúmsloft. Þar gefst frábært tækifæri til að efla fjölskyldutengsl [...]

Leiðtogahelgi í Vatnaskógi framundan

27. janúar 2011|

Það verður leiðtogahelgi 28.-30. janúar 2011 í Vatnaskógi. Á helginni verður farið í gegnum leiðtogaþrep 2 og 3 fyrir (aðstoðar)leiðtoga á aldrinum 15 - 17 ára. Á helginni verður fjallað um leiðtogann og leiðtogahlutverkið hjá KFUM og KFUK, farið verður [...]

Fara efst