Forsíða2024-06-05T18:24:22+00:00
Yfirlitsmynd af Vatnaskógi

Frábær stemming á Sæludögum

3. ágúst 2010|

Um 700 manns voru mætt í gærkvöldi á Sæludaga í Vatnaskógi. Nú eru flest tjaldsvæðin full og stefnir í met gestafjölda. Búast má við enn fleira fólki á staðinn í dag. Dagskrá Sæludaga hófst vel sóttri kvöldvöku í gærkvöldi. Á [...]

8. flokki í Vatnaskógi lokið-Starfsmenn þakka fyrir sig 🙂

26. júlí 2010|

Vatnaskógi, mánudaginn 26. júlí 2010. Í dag var heimferðardagur og jafnframt veisludagur. Vaknað var á sama tíma og venjulega og dagurinn var hefðbundinn framan af. Þema morgunstundar var eftirfylgd. Í hádeginu var pítsuveisla og gosdrykkir með. Í kaffinu var kleinuhringur [...]

Spennandi Sæludagar framundan

26. júlí 2010|

Enn á ný halda Skógarmenn KFUM Sæludaga. Tilefnið er halda eftirsóknarverða hátíð án allra vímuefna þar sem höfðað er til allra aldurshópa. Hátíðin er haldin í 20. skiptið en í fyrra sóttu rúmlega 1200 manns hátíðina. Dagskráin verður fjölbreytt og [...]

Á bátunum piltarnir bruna-fréttir frá 3. degi 8. flokks

23. júlí 2010|

Vatnaskógi, fimmtudaginn 22. júlí 2010. Drengirnir sváfu mjög vel aðra nóttina sína í hinum fagra Vatnaskógi enda þreyttir eftir langan og viðburðarríkan dag í gær. 30-40 Skógarmenn bættust í hópinn í morgun því skv. lögum Skógarmanna verður maður Skógarmaður eftir [...]

Gönguferð, busl og heiðríkja-fréttir frá 2. degi 8. flokks

22. júlí 2010|

Vatnaskógi, miðvikudaginn 21. júlí 2010. Fyrsta nóttin gekk vel og strákarnir sváfu vel. Við vöktum þá kl. hálfníu og svo var morgunmatur kl. níu. Í morgunmat var hægt að fá sér hafrahringi, kornflögur, mjólk, súrmjólk og einnig heitan hafragraut. Svo [...]

Vatnaskógur heimferðadagur

19. júlí 2010|

Foreldrar athugið að drengirnir koma heim klukkan 18:00 í dag, mánudag. Komið verður að hús KFUM og KFUK að Holtavegi 28.

18. júlí 2010|

Það hefur mikið verið um að vera í Vatnaskógi undanfarna dagana. Því miður gengur illa að koma myndum á vefinn vegna bilunar í sendibúnaði Emax hér í dalnum. Búnaðurinn hefur verið í ólagi síðan eftir þrumuveður þriðjudagsins. Við höldum þó [...]

Vatnaskógur: Bátar, knattspyrna og ævintýri.

15. júlí 2010|

Í gær var mikið um að vera í Vatnaskógi og léku drengirnir við hvern sinn fingur. Veðrið var mjög gott léttskýjað, hægur vindur og hiti á bilinu 13 - 15°C. Eftir morgunmat var fánahylling, en það er gömul hefð í [...]

Vatnaskógur: Fjör þrátt fyrir haglél og rigningu.

14. júlí 2010|

Annar ævintýraflokkur sumarsins er hafinn og fylla hann 92 fjörugir drengir margir vanir Skógarmenn, en einnig fáum við að bjóða nýja Skógarmenn velkomna í hópinn. Rúturnar renndu í hlaðið um 11.30 í gær og gengu drengirnir beint í matsalinn og [...]

Vatnaskógur: Ævintýrin eru að gerast

14. júlí 2010|

Annar ævintýraflokkur sumarsins er hafinn og fylla hann 92 fjörugir drengir margir vanir Skógarmenn, en einnig fáum við að bjóða nýja Skógarmenn velkomna í hópinn. Rúturnar renndu í hlaðið um 11.30 í gær og gengu drengirnir beint í matsalinn og [...]

Vatnaskógur – Heimferð í dag.

12. júlí 2010|

Hér koma síðustu skrif mín að þessu sinni. Þar sem þetta er jú síðasti dagurinn í flokknum.Allt hefur gengið vel fyrir sig. Það er greinilegt að flestir ef ekki allir þeir drengir sem hafa dvalið hér eru í mjög góðu [...]

Vatnaskógur – Á bátunum piltarnir bruna

11. júlí 2010|

Vikan þýtur fram hjá þegar mikið er um að vera. Það styttist í annan endann á 6. flokki. Dagskráin heldur áfram og mikið um að vera á öllum vígstöðvum. Dagurinn byrjaði með morgunmat, fánahyllingu og biblíulestri. Því næst spiluðu foringjarnir [...]

Fara efst