Vatnaskógur: Góð byrjun hjá framtíðar Skógarmönnum

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:001. júlí 2014|

Þegar drengir hafa dvalið í Vatnaskógi í tvær nætur í hefðbundnum dvalarflokki þá tilheyra þeir hópi Skógarmanna KFUM, en í hópi Skógarmanna er rétt um 10% íslenskra karlmanna. Skógarmenn finnast víða, á heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu, við rannsóknir í frægustu háskólum [...]

Vatnaskógur: Í lok ævintýraflokks

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:0029. júní 2014|

Nú er lítið eftir af flokknum hér í Vatnaskógi. Fjölbreytt dagskrá er í boði núna fyrir hádegi. Íþróttir, bátar, smíðaverkstæði, feluleikur í skóginum og margt fleira. Drengirnir koma í hádegismat kl. 12:30, knattspyrnuleikur foringja og drengja hefst kl. 13:15 og [...]

Vatnaskógur: Sund, útikvöldvaka og útilega

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:0028. júní 2014|

Það voru rúmlega 10 drengir sem völdu að sofa undir opnum himni í skóginum í nú í nótt í frábæru veðri. Annars var gærdagurinn fjölbreyttur og skemmtilegur. Eftir hermannaleik, gengu drengirnir niður á Hvalfjarðarströnd í sund. Mig langar að nefna [...]

Vatnaskógur: Flóttinn mikli

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:0026. júní 2014|

Í gærkvöldi, eftir kvöldkaffi, var boðið upp á ævintýraleik þar sem drengirnir reyndu að „flýja“ úr Vatnaskógi eftir að hafa „fundið kort, safnað birgðum og fengið lykil að hliðinu í Vatnaskóg“. Því miður höfum við ekki myndir af leiknum, enda [...]

Vatnaskógur: Bleyta

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:0025. júní 2014|

Dagurinn í gær markaðist af rigningunni sem varði allan daginn. Þannig var dagskráin á staðnum fyrst og fremst innanhús, þó sumir drengirnir viti vel að enginn sé verri þó hann votni. Við buðum m.a. upp á kynningu á bardagaíþróttinni hapkido, [...]

Vatnaskógur: Gott upphaf

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:0024. júní 2014|

Fyrsti dagurinn í 4. flokki hér í Vatnaskógi gekk með sóma. Hérna eru 75 drengir á aldrinum 12-14 ára og dagskráin hefur tekið mið af því. Hópur drengja notaði daginn ásamt foringjum til að byggja upp nýtt trjáhús í vesturenda [...]

3. flokkur Vatnaskógi – heimferðardagur

Höfundur: |2014-06-22T13:59:38+00:0022. júní 2014|

Þá kom bongóblíðan, á heimfarardegi.  Drengirnir fengu að sofa út í morgun, þ.e. til kl. 09.00.  Nokkir vöknuðu þó fyrr og teiguðu í sig blíðuna og sáu fjöllin speglast í spegilsléttu vatninu.  Frjáls tími tók við að morgunverði þar til [...]

3. flokkur – laugardagur

Höfundur: |2014-06-21T10:33:16+00:0021. júní 2014|

Góðan dag.  Afsakið fréttaleysið í gær en það var tækniklúður hjá undirrituðum.  Enn er allt í lukkunnar velstandi.  Sólin lét sjá sig í nokkrar mínútur í gær.  Drengirnir hafa prófað ýmislegt þessa daga.  Hástökk, langstökk, kúluvarp, hlaup, hasarleikir, fótbolti, körfubolti, [...]

Votur Vatnaskógur

Höfundur: |2014-06-19T10:59:08+00:0019. júní 2014|

Enginn er verri þótt hann vökni.  Það er óhætt að taka þessi orð til sín þessa dagana því forsenda alls lífs fellur reglulega af himni hjá okkur.  Samt er mjög gaman og drengirnir skemmta sér konunglega.  Þeir eru kraftmiklir, taka [...]

Fara efst