Jón Gnarr heimsótti Vatnaskóg

Höfundur: |2014-06-18T12:26:16+00:0018. júní 2014|

Jón Gnarr heimsótti Vatnaskóg dagana 14. til 15. júní en hann lét af embætti sem borgarstjóri þann 16. júní þannig að hann varði síðustu dögunum sínum sem borgarstjóri í Vatnaskógi. Skoðaði Jón aðstöðuna, spjallaði við drengina á hátíðarkvöldvöku og vakti [...]

3.flokkur: Þjóðhátíðardagur

Höfundur: |2014-06-17T22:08:16+00:0017. júní 2014|

Í dag fylltumst við sérstöku þakklæti yfir því að tilheyra friðsamri þjóð í friðsælu landi.  Við fánahyllingu í morgun voru dregnir fánar að húni á sex minni fánastöngum á sama tíma og þjóðsöngurinn var leikinn.  Það var hátíðleg stund.  Þaðan [...]

3.flokkur: Frábært veður á fyrsta degi

Höfundur: |2014-06-16T19:41:52+00:0016. júní 2014|

Jæja kæru foreldrar.  Nú hafa verið teknar nokkrar myndir af drengjunum í dag.  Þeir hafa tekið þátt í fjölbreyttum dagskrártilboðum hver á sínum forsendum.  Kúluvarp, fótbolti, 60 m. hlaup, bátar, skógarferð, borðtennismót, íþróttahúsið ofl. ofl.   Benjamín Gísli foringi á [...]

3.flokkur: Flott byrjun í Vatnaskógi

Höfundur: |2014-06-16T14:29:39+00:0016. júní 2014|

Kraftmiklir drengir fylltu matsalinn fyrir hádegi er þeir komu í Vatnaskóg.  Flestir hafa komið áður en stór hópur er að koma í fyrsta sinn.  Allt opið, bátar, íþróttahús ofl.  Nýjum drengjum var boðið í sérstaka kynnisferð um svæðið og nýttu [...]

2.flokkur: Lokadagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2014-06-15T13:42:03+00:0015. júní 2014|

Senn líður að lokum 2. flokks Vatnaskógar. Í gær var veisludagur, bikaraafhending, skemmitdagskrá með leikiriti fleiri atriðum. Borgarstjórinn í Reykjavík Jón Gnarr heimsótti flokkinn spjallaði við drengina. Í dag sunnudag er boðið uppá Skógarmannaguðþjónustu, báta, útileiki knattspyrnu og í íþróttahúsinu [...]

2.flokkur: Vatnaskógar veisludagur

Höfundur: |2014-06-14T13:14:06+00:0014. júní 2014|

Tíminn líður hratt í Vatnaskógi. Ígær var mikið um dýrðir, kvöldvakan var í umsjón drengjanna og voru ýmis glæsilegt tilþrif í fjölbreyttri hæfileikasýningu. Veisludagur er runninn upp, frábært veður hlýtt, logn og mikill meirihluti af mýflugum staðarins komnar í frí [...]

2.flokkur: Vatnaskógur í fullum gangi.

Höfundur: |2014-06-12T23:17:25+00:0012. júní 2014|

Þá koma nokkrar fréttir úr 2. flokki Vatnaskógar. Dagskráin: Í dag er búið að vera frábært veður, mikil dagskrá margir nýttu sér vatnið og töfra þess. „Wipe out“ brautin var í gangi og tóku margir þátt í þeirri raun sem [...]

2.flokkur: Fréttir úr Vatnaskógi

Höfundur: |2014-06-11T16:54:40+00:0011. júní 2014|

Þriðjudagur – miðvikudagur Það voru tæplega 100 hressir  drengir sem mættu í 2. flokk Vatnaskógar. Flokkurinn fór vel af stað, frábært veður bjart og logn. Eftir hádegismat (sænskar kjötbollur) tók við hefðbundin dagskrá, íþróttir, bátar, smíðastofa, leikir í íþróttahúsi og [...]

1.flokkur: Heimkoma Gauraflokks í kringum 14:00

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:009. júní 2014|

Líf og fjör í drullupyttinum Drengirnir í Gauraflokk halda nú heim á leið, lagt verður af stað á næsta hálftímanum eða á milli 12:30 -13:00, áætluð heimkoma er því nokkrar mínútur í tvö. Drengirnir hafa haft það mjög [...]

Fara efst