Jón Gnarr heimsótti Vatnaskóg
Jón Gnarr heimsótti Vatnaskóg dagana 14. til 15. júní en hann lét af embætti sem borgarstjóri þann 16. júní þannig að hann varði síðustu dögunum sínum sem borgarstjóri í Vatnaskógi. Skoðaði Jón aðstöðuna, spjallaði við drengina á hátíðarkvöldvöku og vakti [...]