Unglingaflokkur – dagur 2
Í gær, miðvikudaginn 3. ágúst, var veður áfram með mestum ágætum, þó sólin léti sjá sig bara öðruhverju og stutt í senn. Sem fyrr var þétt dagskrá yfir daginn. Dagurinn var merkilegur líka fyrir þær sakir að þá voru 93 [...]
 
			 
			 
			 
			 
			 
			 
			