Gauraflokkur í Vatnaskógi hafinn
Góðan dag. Þá er fyrsti flokkur sumarsins hafinn í Vatnaskógi. Margir hafa verið spenntir fyrir því að komast loksins í skóginn og jafnvel beðið í allan vetur. Framundan er enn eitt sumarið uppfullt af ævintýrum í Vatnaskógi. Við byrjum á [...]