Um Gríma Katrín Ólafsdóttir

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Gríma Katrín Ólafsdóttir skrifað 6 færslur á vefinn.

8.flokkur – Dagur 6 (Heimferðardagur)

Höfundur: |2019-07-24T13:32:03+00:0024. júlí 2019|

Vakning í morgun kl 9:30. Það verður erfiðara að vakna með hverjum deginum. Morgunmatur (morgunkorn) kl 10 og morgunstund í beinu framhaldi. Þar horfum við á stutta mynd um líf og starfs sr. Friðriks Friðrikssonar, stofnanda Vatnaskógar. Svo fóru allir [...]

8.flokkur – Dagur 5

Höfundur: |2019-07-24T11:41:22+00:0024. júlí 2019|

Veisludagur í dag (þri). Vakning kl 9:30 þar sem við fórum svolítið seint að sofa í gærkvöldi. Kakó og brauð með áleggi í morgunmat. Á morgunstundinni, eftir fánahyllinguna, fjallaði Hreinn um "Ábyrgð okkar" og í biblíulestrinum flettu borðin upp á [...]

8.flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2019-07-23T11:15:43+00:0023. júlí 2019|

Við vöktum örlítið seinna í morgun eða klukkan 9:15. Þá voru næstum allir steinsofandi og fannst erfitt að vakna. Í morgunmatnum var boðið uppá morgunkorn og me´því, svo var haldið út á morgunstund. Þar talaði Hreinn um kærleikan. Í biblíulestinum [...]

8.flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2019-07-22T11:47:27+00:0022. júlí 2019|

Eins og á degi 2, voru næstum öll börn á koddanum við vakningu, kl 9. Morgunmatur (morgunkorn) og svo morgunstund þar sem Hreinn talaði um fyrirgefninguna og á biblíufletti upp á versunum Matt 18:21, Lúk 6:37 og 11:9. Eftir morgunstund [...]

8.flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2019-07-22T11:54:34+00:0021. júlí 2019|

Flest börn voru sofandi í morgun (lau) þegar vakið var kl 8:30, þó nokkrir morgunhanar byrjaðir að lesa syrpur eða leggja kapal. Í morgunmatnum kl 9 var morgunkorn á boðstólunum, en venjan er að hafa það í boði annan hvern [...]

8.flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2019-07-20T11:56:30+00:0020. júlí 2019|

68 hressir krakkar mættu uppí Vatnaskóg um hádegisbil í dag (fös). Soldið ójöfn kynjaskipting, en hér eru 12 stelpur og 56 strákar. Okkur sýnist þau vera að ná vel saman þrátt fyrir margar mismunadi týpur, góð blanda bara Það fyrsta [...]