Lokadagur í 7. flokki
Í dag er lokadagur 7. flokks í Vatnaskógi. Dagskráin verður fjölbreytt og byrjaði með morgunstund, að loknum morgunverði og fánahyllingu. Eftir hádegisverð verður boðið upp á skemmtilega dagskrá með hópleikum auk þess sem drengirnir munu horfa á kvikmynd um upphaf [...]