Um Halldór Elías

Halldór Elías hefur starfað fyrir KFUM og KFUK með hléum síðan 1991, þegar hann var fyrst starfsmaður í sumarbúðunum í Vatnaskógi. Hann hefur leyst af sem æskulýðsfulltrúi, unnið að margvíslegum sérverkefnum, skrifað fræðsluefni og er ábyrgur fyrir handbók fyrir sumarbúðastarfsfólk sem kom fyrst út árið 2001 en hefur farið í gegnum tvær endurskoðanir síðan. Þá hefur Halldór annast námskeið fyrir sumarbúðastarfsfólk, haldið fyrirlestra og fræðsluerindi fyrir fólk á öllum aldri. Halldór var framkvæmdastjóri Æskulýðsstarf kirkjunnar í Reykjavíkurprófastsdæmum um tíma, framkvæmdastjóri safnaðarstarfs í Grensáskirkju, hefur skrifað kennsluefni fyrir Biskupsstofu, komið að starfsþjálfun djákna fyrir kirkjuna og staðið að námskeiðahaldi og endurmenntun presta og annars starfsfólks í kirkjunni. Síðustu ár hefur Halldór verið prestur í Church of the Redeemer United Methodist Church í Cleveland Heights, Ohio og starfar auk þess sem framkvæmdastjóri Hins íslenska biblíufélags. Halldór lauk BA prófi í djáknafræðum frá HÍ 1997 og hefur síðan öðlast tvær framhaldsgráður í guðfræði með áherslu á safnaðarstarf, skipulag og stjórnun. Hann fékk djáknavígslu í september 1997 og prestsvígslu í United Church of Christ í nóvember 2021.

Vatnaskógur – 10.flokkur – Dagur 2.

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:007. ágúst 2013|

Drengirnir voru vaktir 8:30 og tóku við hefðbundin morgunstörf. Tennur burstaðar, morgunmatur borðaður, fáninn hylltur, morgunstund haldin og farið á biblíulestur. Við tók hefðbundin dagskrá þar sem boðið var upp á frjálsar íþróttir, fótbolta, báta og innileiki. Veðrið í dag [...]

Vatnaskógur – 10.flokkur – Dagur 1.

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:006. ágúst 2013|

Hingað komu 30 drengir í dag í blíðskaparverði en norðaustanátt. Þegar allir voru búnir að koma sér fyrir og búnir að borða hádegismat, spakk og hakketí, þá tók á móti þeim sneisafull dagskrá. Fótboltinn byrjaði að rúlla, íþróttahúsið var opið [...]

Vatnaskógur – 9. flokkur – Lokadagur

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:0027. júlí 2013|

Þá er flokkurinn senn á enda og munum við koma í bæinn í dag. Það er búið að vera mikið fjör og er það mál manna að þessir dagar í Vatnaskógi hafi verið mjög góðir, enda frábært veður, skemmtilegir drengir [...]

Vatnaskógur – 9. flokkur – Veisludagur í dag

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:0026. júlí 2013|

Þá er veisludagur í Vatnaskógi runninn upp. Dagskráin verður stútfull og munu foringjarnir draga fram öll sín helstu tromp í dag og á morgun. Á þessari stundu er verið að setja brekkuhlaupið, en það hefur lengi verið hefð að hlaupa [...]

Vatnaskógur – 9. flokkur – Hér sé stuð

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:0025. júlí 2013|

Hér er yndislegt að vera, enda búið að vera ótrúlegt veður síðustu tvo daga. Stór hluti drengjanna skellti sér út í eða á vatnið í gær. Margir hoppuðu í vatnið og var það greinilega hressandi, sumir létu það nægja að [...]

Vatnaskógur – 9.flokkur – Flokkurinn fer vel af stað

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:0022. júlí 2013|

Jæja, þá erum við komnir í skóginn eftir skemmtilega rútuferð um Hvalfjörðinn. Við komu í skóginn var blankalogn og því kjörið bátaveður. Eftir að hafa fengið góðan Vatnaskógarfisk í hádegismat héldu drengirnir út á vatn, sumir fóru í fótbolta, leiki [...]

Vatnaskógur – 8. flokkur – Dagur 5 og 6

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:0020. júlí 2013|

Í gær var veisludagur með veislukvöldmat og veislukvöldvöku. Um daginn reru margir drengir bátum að vanda. Keppt var í brekkuhlaupi og tennisboltakeppni. Drengirnir klæddu sig upp og snæddu dýrindis kvöldverð. Eftir kvöldvökuna var veislukvöldvaka sem innihélt: - Kröftugan söng drengjanna. [...]

Vatnaskógur – 8. flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2019-10-11T14:20:59+00:0019. júlí 2013|

Brot af því sem drengirnir höfðu fyrir stafni síðan í hádeginu í gær: - Úrvalslið drengjanna keppti knattspyrnuleik við lið foringja. Leikurinn var spennandi og endaði með því að drengirnir sigruðu. - Miklar umræður sköpuðust um gærdaginn þar sem hann [...]

Fara efst