Vatnaskógur – 10.flokkur – Dagur 2.
Drengirnir voru vaktir 8:30 og tóku við hefðbundin morgunstörf. Tennur burstaðar, morgunmatur borðaður, fáninn hylltur, morgunstund haldin og farið á biblíulestur. Við tók hefðbundin dagskrá þar sem boðið var upp á frjálsar íþróttir, fótbolta, báta og innileiki. Veðrið í dag [...]