Um Hreinn Pálsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Hreinn Pálsson skrifað 132 færslur á vefinn.

7.flokkur-Ævintýraflokkur-Dagur 1&2

Höfundur: |2020-07-12T12:07:10+00:0012. júlí 2020|

11.júlí - Dagur 1 Í gær komu um 100 drengir í Vatnaskóg. Það ringdi á okkur til að byrja með en þegar að það leið á daginn fór að stytta upp og hittna. Það stefnir í rigningu út vikuna, vonum [...]

6.flokkur – Veisludagur og brottfarardagur

Höfundur: |2020-07-10T12:41:17+00:0010. júlí 2020|

9.júlí - Veisludagur Í gær var veisludagur hér hjá okkur í Vatnaskógi. Á veisludegi er alltaf nóg að gera og eru hápunktar dagsins yfirleitt tveir. Annars vegar er það fótboltaleikurinn milli drengja og foringja, foringjarnir rétt svo unnu leikinn, og [...]

6.flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2020-07-08T16:53:14+00:008. júlí 2020|

Þriðji dagur flokksins er gengin í garð og óhætt að segja að það er pökkuð dagskrá framundan. Bátar, smíðaverkstæði, hástökk, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Á kvöldvökunni í kvöld verður leikrit, framhaldssaga, söngur og að auki [...]

6.flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2020-07-07T10:45:40+00:007. júlí 2020|

Drengirnir voru vaktir klukkan 8:30 í morgun með ljúfum tónum. Hér er sól, hiti og ekki ský á himni. Það verður því nóg að gera á sólarvarnarvakt í dag. Eftir hádegismat förum við í hermannaleikinn. Hermannaleikurinn virkar þannig að við [...]

6.flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2020-07-06T17:12:36+00:006. júlí 2020|

6.flokkur – Dagur 1 Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg. Hér er frábært veður, sól og 16 stiga hiti. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja [...]

Unglingaflokkur – Fjórða frétt, EL Finale

Höfundur: |2019-08-18T11:25:20+00:0018. ágúst 2019|

Það er komið að lokum hér í Vatnaskógi þetta sumarið. Þetta er síðasti hefðbundni dvalarflokkurinn en framundan eru fermingarnámskeið og helgarflokkar. Í gær var veisludagur. Við héldum Pride daginn hátíðlegan með Vatnaskógur-Pride göngu frá íþróttavellinum og að gamla skála þar [...]

Unglingaflokkur – Þriðja frétt

Höfundur: |2019-08-15T13:40:46+00:0015. ágúst 2019|

Í nótt var boðið upp á að gista úti undir berum himni. 70% af flokknum þáði það. Þau klæddu sig vel, tóku svefnpoka og kodda og lögðu af stað út í skógarkirkjuna í Vatnaskógi. Unglingarnir sem sváfu úti sofnuðu rétt [...]

Unglingaflokkur – Önnur frétt

Höfundur: |2019-08-14T12:38:34+00:0014. ágúst 2019|

Unglingaflokkur heldur áfram hér í Vatnaskógi. Í dag skín sólin og norðaustanáttin er ekki eins sterk og síðustu daga. Við ætlum að reyna hafa vatnafjör og stuð eftir hádegi þrátt fyrir smá kulda. Við höfum þá reglu að ef þú [...]

Unglingaflokkur – Fyrsta frétt

Höfundur: |2019-08-13T17:41:44+00:0013. ágúst 2019|

Í gær komu um 40 unglingar í Vatnaskóg, strákar og stelpur. Þau munu njóta þess að vera hér í Vatnaskógi í sjö daga. Þetta er lengsti flokkur sumarsins. Fyrsti dagurinn var með hefðbundnu sniði. Við fengum sænskar kjötbollur í hádegismatinn. [...]

4. flokkur – Dagur 5

Höfundur: |2019-06-28T13:51:37+00:0028. júní 2019|

Þá er veisludagur genginn í garð hér í fyrri ævintýraflokk sumarsins. Að loknu kvöldkaffi í gær öttu Stjörnu- og Draumaliðin, skipuð af drengjum, kappi við foringjana í æsispennandi knattleik. Mjótt var á munum framan af en þegar dómarinn flautaði til [...]

Fara efst