Tilmæli til þeirra sem ætla að sækja þáttakendur í Vatnaskóg
Vegna Covid19 faraldursins biðjum við alla þá sem ætla að sækja drengina sína í Vatnaskóg að keyra ekki lengra heldur en að malbikaða bílastæðinu fyrir ofan Matskálann í Vatnaskógi. Vinsamlegast ekki keyra alveg niður á svæðið. Við viljum minnka umferð [...]