Vatnaskógur: Útilega eða kvikmyndakvöld
Seint í gær héldu 9 ofurhugar ásamt starfsmönnum í útilegu í fjalllendinu austast í Svínadal og þegar þetta er ritað hefur hópurinn ekki skilað sér aftur í hús. Dagskrá annarra þátttakenda var rólegri en tók samt á, enda horfðum við saman [...]