1.flokkur: Síðasti heili dagurinn í Gauraflokk
Líf og fjör í drullupyttinum Þá er komið að síðasta heila deginum í Gauraflokk. Drengirnir voru flestir vaknaðir um átta leytið og komnir á stjá. Klukkan 9:00 var morgunkaffi hjá drengjunum þar sem í boði var brauð og [...]
1.flokkur: Yndislegt veður í Gauraflokki í Vatnaskógi
Bogi foringi að undirbúa að draga drengi á Tuðrunni. Nú eru snillingarnir í Gauraflokk vaknaðir, þeir sváfu flestir til klukkan 8:30 alveg útkeyrði eftir dagskrá undanfarinna daga. Í morgunmat var boðið upp á kornflex, cheerios og súrmjólk. Í [...]
1.flokkur: Líf og fjör í Gauraflokki hjá nýju skógarmönnunum
Ásgeir forstöðumaður að reyna á snjóbrettahæfileika sína Drengirnir í Gauraflokk hafa nú gist í Vatnaskógi í tvær nætur og hafa haft nóg fyrir stafni. Eftir tvær nætur í Vatnaskógi hafa þeir sem hér eru í fyrsta skiptið hlotið [...]
1.flokkur: Fyrstu fréttir úr Gauraflokk í Vatnaskógi
Bátarnir voru vinsælastir í dag Miðvikudagur Íþróttahúsið hefur verið opið og þar hafa drengirnir kíkt í salinn og hoppað í dýnunum eða spilað körfubolta meðan aðrir hafa verið á efri hæðinni að lesa, spila borðtennis eða billard. Þó [...]
Feðginaflokkur í Vatnaskógi 16. til 18. maí
Helgina 16.-18. maí verður feðginaflokkur í Vatnaskógi og er flokkurinn ætlaður feðrum og dætrum frá 6 ára aldri. Íþróttir - Bátar - Gönguferðir - Kvöldvökur - Heitir pottar - Leikir Fræðslustundir - Kassabílar - Fræðslustundir og margt fleira. Gott tækifæri fyrir [...]
Kaffisala og tónleikar Skógarmanna 24.apríl
Á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 24. apríl, verður kaffisala um daginn kl. 14 og tónleikar um kvöldið kl. 20 til styrktar starfinu í Vatnaskógi á Holtavegi 28. […]
Aðalfundur Skógarmanna KFUM 27.mars
Fimmtudagskvöldið 27.mars kl. 20:00 er aðalfundur Skógarmanna KFUM sem starfrækja Æskulýðsmiðstöð KFUM og KFUK í Vatnaskógi. Fundurinn fer fram á Holtavegi 28 og almenn aðalfundarstörf fara fram á fundinum. Athygli er vakin á því að tillaga um lagabreytingar verða lagðar [...]
Lagabreyting Skógarmanna KFUM
Stjórn Skógarmanna mælist til þess að eftirfarandi lagabreyting verði samþykkt: Núgildandi 4. gr. sem hljóðar í dag svona: 4. grein: Skipan stjórnar Stjórn Skógarmanna KFUM, skal skipuð sjö karlmönnum sem allir skulu vera fullgildir félagar í KFUM og KFUK á [...]
Frábær byrjun í skráningu
Þó fátt minni á sumarið skorti ekkert á viðbrögð fólks í gær þegar skráning hófst í sumarbúðir og á leikjanámskeið KFUM og KFUK. Skráning hófst kl. 18.00 og þremur tímum síðar höfðu rúmlega 600 börn skráð sig til þátttöku fyrir [...]
Skráning í sumarbúðir og leikjanámskeið 19.mars kl. 18:00
Við viljum minna á að skráningar í sumarbúðir (Vindáshlíð, Vatnaskóg, Hólavatn, Ölver og Kaldársel) og leikjanámskeið (Lindakirkju og Reykjanesbæ) hefjast eftir viku, nánar tiltekið miðvikudagskvöldið 19.mars kl. 18:00. […]
Gauraflokkur 2014 – upplýsingar
Bátarnir eru alltaf vinsælir Í sumar mun Vatnaskógur bjóða enn á ný uppá sumarbúðir fyrir 10-12 ára drengi með athyglisbrest, ofvirkni og skyldar raskanir. Markmið Gauraflokks Markmiðið með Gauraflokknum er að bjóða þennan hóp drengja velkominn í sumarbúðir [...]
Síðasti séns í að sækja um sumarstarf hjá KFUM og KFUK 2014
Umsóknarfrestur fyrir sumarstarf í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum rennur út núna á morgunn, laugardaginn 1.mars, fyrir sumarið 2014 . Öllum er frjálst að sækja um! Hægt er að sækja um störf með rafrænum hætti hér. […]
Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 7.- 9. febrúar 2014
Dagana 7. til 9. febrúar n.k. verður fjölskylduflokkur í Vatnaskógi, með skemmtilegri og fjölbreyttri dagskrá (sjá fyrir neðan). Í fjölskylduflokk er gott að vera og notalegt andrúmsloft. Þar gefst frábært tækifæri til að eiga góðan tíma saman. Boðið er uppá [...]
Flokkaskrár fyrir sumarið 2014 komnar
Það er spennandi sumar framundan hjá okkur KFUM og KFUK og eflaust ótal skemmtilegar stundir í sumarbúðum og leikjanámskeiðum okkar. Nú eru flokkaskrár sumarbúðanna aðgengilegar á netinu og ekki seinna vænna en að kíkja á þær og skipuleggja sumarið. Hægt [...]
Opið fyrir starfsumsóknir 2014
Hægt er að sækja um störf með rafrænum hætti vegna sumarstarfa í sumarbúðir og á leikjanámskeið KFUM og KFUK fyrir sumarið 2014 . Umsóknarfrestur er til 1. mars næstkomandi. Spennandi, gefandi og fjölbreytt sumarstörf eru í boði hjá Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, [...]
Jólakort Vatnaskógar til sölu
Jólakortin frá Vatnaskógi eru nú til sölu í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK. Kortin eru gefin út af Skógarmönnum og eru þetta svo sannarlega falleg jólakort og ekki er það af verri endanum að geta styrkt Skógarmenn á sama tíma og ástvinir [...]
Óskilamunir sumarstarfsins 2013
Við viljum minna á að síðasti dagur til að vitja óskilamuna frá sumarstarfi KFUM og KFUK er 1. október ´13. Mikið magn hefur safnast upp í Þjónustumiðstöðinni og viljum við hvetja foreldra til koma og sækja þessa muni. Í október [...]
Fyrsti hluti Birkiskála II tekin formlega í notkun – Þórir S Guðbergsson sæmdur Gullmerki Skógarmanna
Á Heilsudögum karla fögnuðu Skógarmenn verklokum á 1. hluta Birkiskála II. Um er að ræða stækkun við Birkiskála I og bætast við 4 herbergi fyrir dvalargesti, eitt leiðtogaherbergi, tvö salerni, ræstiherbergi, þvottahús og geymsla. Auk þess var lokið við stofu [...]