Litla jólabarn – Aðventudagar í Vatnaskógi

Höfundur: |2016-11-11T17:23:15+00:0011. nóvember 2016|

Skógarmenn KFUM bjóða nú í fyrsta skipti uppá aðventudaga í Vatnaskógi. Markmiðið er að bjóða fjölskyldum uppá jólaleg rólegheit í fallegu umhverfi Vatnaskógar. Nánari upplýsingar verða á Litla jólabarn - Aðventudagar í Vatnaskógi á Facebook. Hugmynd af dagskrá Laugardagur 3. desember Kl. [...]

Línuhappdrætti Skógarmanna

Höfundur: |2019-04-29T20:29:57+00:0031. ágúst 2016|

Eins og undanfarin ár hafa Skógarmenn KFUM boðið uppá línuhappdrætti. Sala á línum hófst á Sæludögum um verslunarmannahelgina en dregið verður laugardaginn 3. sept. á veislukvöldi Heilsudaga karla. Hámark 500 línur verða seldar en aðeins dregið úr seldum línum. Hver [...]

Feðgaflokkur 26. til 28. ágúst

Höfundur: |2016-08-22T11:21:38+00:0016. ágúst 2016|

Nú í lok sumarstarfs bjóða Skógarmenn upp á Feðgaflokk í Vatnaskógi. Flokkurinn er fyrir feður og syni 6 ára og eldri. Spennandi dagskrá verður í boði, íþróttir, bátar, gönguferðir og ýmsir leikir. Kvöldvökur að hætti Skógarmanna verða á sínum stað. [...]

Lokadagur í Gauraflokki

Höfundur: |2016-08-12T11:13:24+00:0012. ágúst 2016|

Jæja þá fer að líða að lokum hjá okkur Gauraflokki. Það er búið að vera ótrúlega gaman að kynnast drengjunum og vonandi hafa allir skemmt sér vel. Í gær var veisludagur hjá okkur sem endaði með þéttri dagskrá á kvöldvöku. [...]

Veisludagur í Gauraflokki

Höfundur: |2016-08-11T10:39:12+00:0011. ágúst 2016|

Í dag er veisludagur í Vatnaskógi, þá er borðaður veislumatur og kvöldvakan er sérstaklega vegleg. Á morgun förum við síðan heim og er áætluð heimkoma um kl. 14:00 á Holtaveg 28. Stemningin í hópnum er góð og margir drengjanna væru alveg [...]

Gauraflokkur – varðeldur í skóginum

Höfundur: |2016-08-10T11:43:15+00:0010. ágúst 2016|

Í gær hélt stuðið áfram hjá okkur, margir skelltu sér á vatnið og voru fyrstu fiskar flokksins veiddir. Það eru greinilega margir góðir veiðimenn á svæðinu og hafa þeir sterkar skoðanir á hvernig best sé að ná árangri við veiðar, [...]

Gauraflokkur – dagur 1

Höfundur: |2016-08-09T11:13:31+00:009. ágúst 2016|

Þá erum við komin í Vatnaskóg, eftir mjög langa rútuferð... samkvæmt sumum strákunum að minnsta kosti. Ætli eftirvæntingin hafi ekki verið orðin töluverð, að komast loks í skóginn. Veðrið lék við okkur strax frá fyrstu mínútu svo það var fátt annað í [...]

Unglingaflokkur – dagur 5

Höfundur: |2016-08-06T12:34:11+00:006. ágúst 2016|

Þá er runninn upp laugardagurinn 6. ágúst, sem jafnframt er síðasti heili dagurinn í þessum unglingaflokki. Af þeim sökum kallast hann líka veisludagur! Við fengum ýmis veður afbrigði seinnipartinn í gær, m.a. þrumur og sáum haglél setjast í fjallatoppa. Svo [...]

Unglingaflokkur dagur 3 & 4

Höfundur: |2016-08-05T14:04:09+00:005. ágúst 2016|

Í gær, fimmtudaginn 4. ágúst, var veður með besta mót hér í Vatnaskógi. Eftir morgunstund og umræðuhópa var farið í hin mannlega Pókemón, sem er nýtt afbrigði af hinum vinsæla tölvuleik – hér framkvæmdur án tölvu. Annars var dagskrá fjölbreytt [...]

Fara efst