Um Ársæll Aðalbergsson

Höfundur hefur ekki skráð neinar upplýsingar um sjálfan sig.
Fram til þessa hefur Ársæll Aðalbergsson skrifað 38 færslur á vefinn.

3.flokkur – Dagur 5 – Veisludagur

Höfundur: |2020-06-20T11:55:22+00:0020. júní 2020|

3.flokkur – Dagur 5 – Veisludagur Þá er veisludagur runninn upp. Það rignir aðeins á okkur en það er einnig töluverður hiti, sem er gott. Núna eftir morgunstund verður boðið upp á brekkuhalup. Það er hefð fyrir því að hafa [...]

3.flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2020-06-19T14:20:14+00:0019. júní 2020|

3.flokkur – Dagur 4 Það er frábær dagur í dag. Hefðbundin dagskrá og drengirnir eru að standa sig mjög vel. Það eru tvö afmælisbörn í dag + einn starfsmaður, þeim verður gerð góð skil á eftir með söng og kökum [...]

3.flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2020-06-18T20:18:22+00:0018. júní 2020|

3.flokkur - Dagur 3 Það var hefbundinn dagur í Vatnaskógi í dag. Drengirnir voru vaktir 8:30 í morgun með ljúfum tónum. Eftir hádegismat var farið í Hremannaleikinn. Hermannaleikurinn virkar þannig að við skiptum hópnum í tvennt, 49 vs 49, og [...]

3.flokkur – 17.júní – Dagur 2

Höfundur: |2020-06-17T13:04:07+00:0017. júní 2020|

3.flokkur - 17.júní - Dagur 2 Það er 17.júní í dag og munum við halda hátíðlega upp á hann. Eftir morgunmat fórum við á fánahyllingu. Það er óhætt að segja að þetta hafi verið stærsta fánahylling sumarsins. Við flögguðum íslenska [...]

3.flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2020-06-16T16:56:21+00:0016. júní 2020|

3.flokkur – Dagur 1 Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á sunnudaginn 21.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja [...]

2. flokkur

Höfundur: |2020-06-14T11:58:31+00:0014. júní 2020|

Þá er vel liðið á annan flokk og drengirnir halda heim á morgun. Við höfum átt ánægjulegan tíma í Vatnaskógi með marskonar dagskrá. Á föstudaginn var töluverð rigning nær allan daginn og því erfiðara að vera úti við. Þess í [...]

2. flokkur – fyrsti dagur

Höfundur: |2020-06-12T13:50:35+00:0012. júní 2020|

Í gær komu um 100 drengir í 2. flokk Vatnaskógar og munu dvelja í Skóginum fram til 15. júní. Foringjar sem annast dagskrá og umönnun drengjanna eru Eiríkur Gústafsson, Benedikt Guðmundsson, Davíð Guðmundsson, Ísak Jón Einarsson, Gunnar Hrafn Sveinsson, Hreinn [...]

Fara efst