Góður dagur í Vatnaskógi
Dagskráin í gær var fjölbreytt að venju. Smíðaverkstæðið hefur verið mjög vinsælt hjá drengjunum. Þá voru bátarnir opnir hluta dags og meðal annarra verkefna má nefna fótbolta og skotbolta, spilastund, ævintýraleik með þátttöku allra ásamt 100 drengja „Einnar krónu“. Framundan [...]