13. flokkur 2022 síðasta frétt
Þá er fjórði og jafnframt síðasti heili dagur 13. flokks í Vatnaskógi liðinn, veisludagur. Á döfinni var mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða [...]