11.flokkur – Frétt tvö
Drengirnir voru vaktir klukkan 8:30 í morgun. Hér í Vatnaskógi er bongóblíða, sól, logn og 21°C. Eftir morgunmat var stutt morgunstund, hún varð að vera stutt. Drengirnir gátu ekki beðið eftir því að komast út í góða veðrið. Fyrir hádegi [...]