5. flokkur – Veisludagur
Í dag er veisludagur í Vatnaskógi og síðasti heili dagurinn í flokknum. Til þessa hefur flokkurinn gengið áfallalaust fyrir sig og drengirnir staðið sé ótrúlega vel - þeir hafa verið til fyrirmyndar í flestu. Margir eru að gista að heiman [...]