Vatnaskógur – Fleiri nýjar myndir frá því í dag og í kvöld
Hér koma nýjar myndir frá því í dag og í kvöld.
Vatnaskógur – Sólin skein
Það rættist úr veðrinu í gær, sólin yljaði okkur gerði okkur auðveldara fyrir...merkilegt að byrja alltaf að tala um veðrið...en við erum jú Íslendingar og þetta er okkar helsta umræðuefni hvar sem við komum. Sökum hvassviðris var því miður ekki [...]
Vatnaskógur – Nýjar myndir
Hér eru nokkrar myndir frá því í dag. Veðrið er mun skárra hjá okkur núna, þrátt fyrir rokið. Sólin skín og hitastigið hærra. Árni Geir
Vatnaskógur – Norðaustan 20 m/s
Drengirnir sem dvelja hérna í Vatnaskógi núna eru mjög meðfærilegir og láta vel að stjórn. Þeir eru yfirleitt fljótir að þagna þegar um það er beðið, fljótir að koma sér í svefn á kvöldin og ganga bara alveg ágætlega vel [...]
Vatnaskógur – Nýjar myndir
Nýjar myndir komnar inn á síðuna frá því í dag. Gjörið þið svo vel.
Vatnaskógur – HM stemning
Drengirnir hér í Vatnaskógi una sér vel. Veðrið hefur að vísu ekki verið okkur hagstætt, mikið hvassviðri. Það kemur samt ekki í veg fyrir mjög góðan anda hjá strákunum í flokknum. Lítið um heimþrá sem er hið besta mál. Enda [...]
Vatnaskógur – Fjör í 6. flokki
Mikið fjör strax á fyrsta degi í 6. flokki. Rúmlega 90 strákar ætla að skemmta sér hérna hjá okkur næstu daga. Veðrið í gær var stórgott. Lygnt og þokkalega hlýtt. Farið var með þá sem vildu í gönguferð um svæðið. [...]
Brottfarardagur í Vatnaskógi, nýjar lokamyndir
Senn líður að brottför úr Vatnaskógi. Dagskráin. Í dag eru bátar, íþróttahús, fótbolti og Brekkuhlaup (u.þ.b. 2 km.) í gangi til kl. 14:30. Síðan verður pakkað og kaffi um kl. 15:00.Að loknu kaffi er lokastund þar sem flokkurinn er gerður [...]
Sunnudagur í Vatnaskógi
Sunnudagur er runninn upp í Vatnaskógi, fagur og bjartur. Dagskráin: Forkeppni biblíuspurningarkeppninnar var haldið eftir morgunmatinn og síðan Skógarmannaguðsþjónusta og síðan taka margvísleg viðfangsefni dagsins við. Áhugamenn um báta geta glaðst því nú er prýðilegt bátaveður og meðal annars tuðrudráttur [...]
5. flokkur í Vatnaskógar fréttir OG FL. MYNDIR
Nú er 4. dagur upprunninn í 5. flokk Vatnaskógar 2010. Drengirnir una sér vel þótt bátar hafi verið teknir úr umferð vegna veðurs í bili. Dagskráin: Í dag verður farið í þrautabraut sem sett hefur verið upp og munu drengirnir [...]
Fimmti flokkur Vatnaskógar á fullri ferð
Nú er 5. flokkur Vatnaskógar kominn á fulla ferð. Drengirnir una sér og gengur starfið vel. Veðrið: Í dag fimmtudag er komin smá rigning og nokkur vindur en ekkert óveður. Dagskrá í dag: Siglingar: Boðið er uppá siglingar um Eyrarvatn [...]
5. flokkur Vatnaskógar
Nú er fimmti flokkur Vatnaskógar kominn á fulla ferð. Það voru tæplega 90 drengir sem mættu í flokkinn og margir að koma í fyrsta skipti. Á morgun fá þeir sæmdarheitið Skógarmenn en það kallast þeir sem dvalið hafa í tvær [...]
Ævintýraflokki í Vatnaskógi lokið
Þá er ævintýraflokki í Vatnaskógi lokið. Þetta var einstaklega ánægjulegur flokkur og skemmtilegir drengir sem voru hjá okkur. Vegna anna gafst ekki tími til að setja inn myndir síðustu dagana en nú er þær komnar inn. Myndirnar segja meira en [...]
Ný ævintýri í Vatnaskógi
Hver dagur hér í Vatnaskógi hefur ný ævintýra í för með sér. Gærdagurinn var sérstaklega viðburðarríkur og skemmtilegur. Eftir hádegismat var búið að setja upp þrautabraut sem margir drengir hlupu í gegn, þar hlupu þeir upp sleipt plast, undir net, [...]
Skemmtilegur dagur í Vatnaskógi
Veðrið lék við Skógarmenn í gær. Blankalogn var og þrátt var nokkur ský var góður hiti. Dagurinn var því nýttur til útiveru og leikja. Eftir morgunstund var farið í knattspyrnu og íþróttir. Að loknum hádegismat var svo komið að aðalatriði [...]
Líf og fjör í Vatnaskógi
Það hefur svo sannarlega verið líf og fjör hér í Vatnaskógi enda hressir strákar sem dvelja hér. Í gær blés á okkur svo ekki var hægt að opna báta en þeir sem voru hugaðir fengu að reyna sig í vindinum. [...]
Hermannaleikur í Vatnaskógi – myndir
Það hefur svo sannarlega verið líf og fjör hér í Vatnaskógi. Eftir morgunstund í gær var boðið upp á knattspyrnu, aflraunakeppnin hélt áfram og einnig var smíðaverkstæðið opið. Í hádegismat var boðið upp á ljúffengar kjötbollur. Á milli matartíma, sem [...]
Ævintýraflokkur í Vatnaskógi
Það var fjörugur og skemmtilegur hópur drengja sem kom hingað í Vatnaskóg í gær. Staðurinn skartaði sínu fegursta, hægur vindur og sólin gægðist fram undan skýjunum. Eftir að hafa komið sér fyrir fengu drengirnir hádegismat sem að þessu sinni var [...]