Brottfarar- og veisludagur 3. flokks í Vatnaskógi
Brottfarar- og veisludagur 3. flokks í Vatnaskógi Nú er komin veislu- og brottfarardagur í 3. flokki Vatnaskógar. Veðrið er frábært, logn, skýjað og hiti um 18° . Drengirnir hámuðu pizzu í sig í hádeginu og síðasta máltíðin verður síðdegiskaffi um [...]
Sautjándi júní í Vatnaskógi
Þjóðhátíðardagurinn 17. júní rann upp fagur og bjartur. Drengirnir vöknuðu við vinsælan slagara um þennan merka dag. Auk hefðbundnar fánahyllingar þá var hlustað á Þjóðsönginn. Dagskrá eftir hádegi hófst með ávarpi Fjallkonunnar í Lindarrjóðri við styttu sr. Friðriks Friðrikssonar stofnanda [...]
Vatnaskógur 3. flokkur
Það er hress og fínn hópur drengja sem er mættur í 3. flokk Vatnaskógar. Góður gangur er á öllum sviðum og eru drengirnir duglegir að taka þátt í viðburðum. Bátarnir og smíðastofan heilla en einnig er menn mjög virkir í [...]
Vatnaskógur – 2. flokkur lokadagur
Nú er runninn upp lokadagur í 2. flokki. Flokkurinn hefur gengið vel. Í hádeginu var pizzaveisla sem vakti mikla lukku. Margt er í boði núna s.s. bátar, smíðaverkstæði, fótbolti, golf, íþróttáhúsið ofl. Senn mæta drengirnir og pakka niður. Eftir kaffið [...]
Vatnaskógur-sunnudagur í 2. flokki
Upp er risinn sunnudagur, bjartur og fagur. Drengirnir fengu að sofa út í morgunn, þ.e. til kl. 9.00. Flestir nýttu sér þann munað en aðrir voru vaknaðir. Í morgun var skógarmannamessa eins og venja er á sunnudögum. Tveir drengir lásu [...]
2. flokkur Vatnaskógi, sól og sumar
Sólin hefur vermt okkur í dag. Ég fékk sterk viðbrögð við skrifum mínum í gær þess efnis að sumarbúðadvöl drengja væri oftar erfiðari fyrir mæður en þá sjálfa. Margar könnuðust við sig í þeim skrifum. Dagurinn í dag hefur verið [...]
Vatnaskógur 2. flokkur, dagur þrjú.
Heil öll. Nú eru komnar myndir. Smella á sumarbúðir, Vatnaskógur, myndir, sumar 2010, 2. flokkur. EÐA BARA HÉRNA Allt gengur vel. Strákarnir kátir og söngglaðir. Síðdegis í gær fór að rigna. Í morgun rigndi mikið en nú í þessum orðum [...]
Gauraflokkur – Lokadagur í dag
Lokadagur Gauraflokks er í dag. Von er á rútunni á Holtaveg kl 16:30. Við viljum minna foreldra á að staldra við og fara vel yfir tapað fundið. Farið er vel yfir staðinn og allar flíkur sem ekki eru komnar ofan [...]
Gauraflokkur – 2. dagur
Tveir góði dagar í röð. Gosöskufjúk var ekki mikið hér í Vatnaskógi miðað við lýsingar úr bænum og annarstaðar. Drengirnir voru úti allann daginn í sólinni og hlýju veðri. Reynt heftur verið að smyrja sólaráburði á drengina eftir þörfum, við [...]
Gauraflokkur 2010 – Fyrsti dagurinn og myndir
Fyrsti dagur Gauraflokks hefur gengið vel. Þetta er í fjórða skiptið sem við bjóðum drengjum með ADHD og skyldar raskanir að koma í Gauraflokk til okkar í Vatnaskóg. Viðtökur hafa verið framar björtustu vonum og í morgun mættu 53 drengir [...]
Kveðja, Sigursteinn Hersveinsson, heiðursfélagi KFUM og KFUK
Sigursteinn Hersveinsson heiðursfélagi KFUM og KFUK á Íslandi lést fimmtudaginn 27. maí síðastliðinn, 81 árs að aldri. Sigursteinn kynntist ungur starfi KFUM í Reykjavík og sumarbúðum félagsins í Vatnaskógi og Kaldárseli. Hann var í hópi þeirra drengja sem fyrstir sóttu [...]
Vatnaskógur gerður klár fyrir sumarstarfið
Nú er Vatnaskógur er að komast í sumarskrúðann. Margir hafa lagt sitt af mörkum til þess að gera staðinn tilbúinn fyrir sumarstarfið. Eldhússtúlkur undir forystu ráðskonunnar Valborgar hafa þrifið staðinn af miklum metnaði hátt og lágt á sama tíma og [...]
Vinnuflokkur í Vatnaskógi
Vinnuflokkur verður í Vatnaskógi laugardaginn 22. maí á milli kl. 9:00 og 17:00. Verkefnin verða af ýmsum toga m.a. Umhverfi nýja skálans verður snyrt og lagfært m.a. þökulögn 80m² Borin sandur, fræ og áburður á knattspyrnuvöllinn (fullbókað í það verkefni) [...]
Skráning í Stelpur í stuði og Gauraflokk
Skráning í Stelpur í stuði og Gauraflokk, sumarbúðir fyrir krakka með AD/HD og skyldar raskanir, er í fullum gangi. Til þess að skrá í þessa flokka þarf að fara inn á sérstakt umsóknarform sem má finna hér: Stelpur í stuði [...]
Feðginaflokkur í Vatnaskógi 14. til 16. maí
Enn á ný býður Vatnaskógur uppá flokka fyrir feður og dætur þeirra -feðginaflokka. Hefur þessi nýi möguleiki mælst afar vel fyrir. Feðginaflokkur 2010 verður dagana 14. til 16. maí 2010. Vatnaskógur býður uppá heillandi umhverfi sem er tilvalið til leikja [...]
Kaffisala Skógarmanna gekk vel – Hjartans þakkir
Kaffisala Skógarmanna sem haldin var í gær á sumardaginn fyrsta gekk vel - eins og í sögu. Liðlega 400 manns komu í kaffi um daginn. Um kvöldið voru síðan tónleikar til stuðnings nýbyggingu Vatnaskógar. Tæplega 200 manns komu og hlýddu [...]
Kaffisala – Tónleikar
Nú er sumarið að nálgast og sumardagurinn fyrsti á morgun: Við minnum á kaffisölu Skógarmanna og um kvöldið blása Skógarmenn síðan til stórtónleika. Eins og flestum er kunnugt eru Skógarmenn að reisa nýjan svefn- og þjónustuskála og mun allur ágóði [...]
Kaffisala og stórtónleikar Skógarmanna
Kaffisala og stórtónleikar Skógarmanna - á Holtavegi 28 Á sumardaginn fyrsta þann 22. apríl verður kaffisala Skógarmanna. Um kvöldið blása Skógarmenn síðan til stórtónleika. Eins og flestum er kunnugt eru Skógarmenn að reisa nýjan svefn- og þjónustuskála og mun allur [...]