Veisludagur í Vatnaskógi
Þá er runinn upp veisludagur í Vatnaskógi og viðburðarríkri viku að ljúka. Drengirnir halda heim á leið í kvöld. En dagurinn er í gær var sannarlega skemmtilegur en veðrið lék við okkur og því var vatnið notað óspart. Margir drengir [...]
Nóg að gera í Vatnaskógi
Það er alltaf nóg að gera í Vatnaskógi og gærdagurinn var engin undantekning þar á. Þrátt fyrir að veðrið hafi ekki leikið við okkur en talsverður vindur hefur verið úr norð-austri. Þess vegna höfum við ekki getað opnað bátana en [...]
Hermannaleikur og brennó í Vatnaskógi
Það blés vel á okkur hér í Skóginum í gær og hitastigið heldur lægra en við erum vanir svona á sumardögum. En auðvelt erað klæða sig eftir veðri og það gerðu drengirnir enda skemmtileg dagskrá útivið. Eftir hádegismat var farið [...]
Bátafjör í Vatnaskógi
Lognið sem við höfum verið að bíða eftir kom loks í gær. Það var mikil gleði yfir því að hægt væri að opna bátana og satt best að segja fór hver og einn einasti drengur allavega einu sinni út á [...]
Frábærir Sæludagar í Vatnaskógi
Yfir 1200 manns heimsóttu Vatnaskóg og tóku þátt í sannkölluðum Sæludögum í frábæru veðri um verslunnarmannahelgina. Fjölbreytt dagskrá var og gleðin skein úr andlitum gestanna. Dagskráinn var þétt og höfðaði til allra aldurshópa, kvöldvökur, vatnafjör, spennandi fræðslustundir, tónleikar, íþróttir og [...]
Vatnaskógur
Þá er þriðji dagurinn hálfnaður! Veðrið leikur við okkur en í gær kom smá rigning en enginn lét það á sig fá. Dregið var á tuðrunni í gær og duttu þá nokkrir í vatnið aðrir fóru sjálfviljugir í vatnið og [...]
Unglingaflokkur í Vatnaskógi væntanlegur heim kl. 18:00 á morgun
Nú stendur yfir veislukvöld hér í Vatnaskógi og eru unglingarnir í sínu fínasta og gæða sér á þessari líka ljómandi Bejonskinku. Úr matsalnum verður haldið í veislukvöldvöku í Gamlaskála og þar munu starfsmenn sýna sjónvarp Lindarrjóður sem hefur verið tekið [...]
Unglingaflokkur í Vatnaskógi
Tíminn æðir áfram. Unglingaflokkur í Vatnaskógi senn á enda runninn þótt ótrúlegt megi virðast. Margt hefur verið brallað þessa daga. Auk fastra dagskrárliða eins og knattspyrnumóts, frjálsra íþrótta, hermannaleiks og bátsferða þá hefur meðal annars verið boðið upp á keppni [...]
Unglingaflokkkur í Ölveri – veisludagur
Nú er skemmtileg vika á enda komin. Það voru spenntar og heimavanar stúlkur sem komu með rútunni á þriðjudaginn og ennþá spenntari starfsstúlkur sem biðu þeirra og hlökkuðu til að fá að taka þátt í gleðinni með stúlkunum. Margt er [...]
Loksins myndir frá Vatnaskógi
Jæja núna eru loksins komnar inn myndir frá flokknum. Veðrið hefur leikið við okkur einsog sést á sumum myndunum. En hér er linkurinn að þessum myndum. http://www.kfum.is/myndir/?g2_itemId=86571
Fyrsti dagurinn
Fyrsti dagurinn er liðinn í Vatnaskógi, rúmlega 70 drengir mættu fullir af orku rétt fyrir hádegi í dag. Sólin lék við okkur og voru nokkrir fótbolta leikir spilaðir, bátarnir prófaðir og kjaftasögurnar fuku í kúluhúsinu. Nokkrir hafa smitast af gelgjunni [...]
Feðgaflokkar í Vatnaskógi 2009
15. árið í röð býður Vatnsaskógur upp á flokka fyrir feður og syni. Markmiðið er að efla tengsl feðga í frábæru umhverfi með skemmtilegri dagskrá. Feðgaflokkarnir verða eftirfarandi helgar: 21.-23. ágúst 28.-30. ágúst 4.-6. september Verð í feðgaflokk er kr. [...]
Gola í Vatnaskógi og kátir drengir
Fáninn dreginn að húni blaktandi og tignarlegur. Gola var í morgun þegar drengirnir voru vaktir, rúmlega 140 þreytt augu mættu í morgunmat klukkan 9. Drengirnir fóru á morgunstund og eftir að söngurinn Vakna því vökumenn var sunginn lifnaði mannskapurinn við [...]
Síðasti dagurinn í Vatnaskógi
Jæja núna er síðasti dagurinn. Drengirnir leggja af stað úr skóginum klukkan 20:00 þeir sem verða sóttir ættu að vera sóttir á sama tíma. Sólin skín en það er líka smá gola. Dagskráin í dag er þétt skipuð en veislukvöldið [...]
Heilsudagar karla í Vatnaskógi 11.-13. september
Helgina 11.-13. september verða Heilsudagar karla haldnir í Vatnaskógi. Heilsudagar eru ætlaðir körlum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur þeirra er að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu í þágu Vatnaskógar. Andinn [...]
Heilsudagar Karla í Vatnaskógi
Núna standa yfir Heilsudagar Karla í Vatnaskógi. Um 50 karlmenn vöknuðu með stírur í augunum í morgun mættu rétt rúmlega 8 í morgunæfingar og sungu þegar fáninn var dreginn að húni. Eftir morgun stund var búið að fjölga í hópnum [...]
Valsmenn léttir í lund – að hjálpa til í Vatnaskógi
Nú á laugardaginn (3. október) heimsóttu um 30 Valsmenn, drengir 10 til 12 ára og nokkrir feður Vatnaskóg. Tilgangur heimsóknarinnar var að hjálpa til við umhirðu á aðal knattspyrnuvelli staðarins. Tóku þeir rækilega til hendinni við að stinga í burtu [...]
Valsmenn léttir í lund – að hjálpa til í Vatnaskógi
Nú á laugardaginn (3. október) heimsóttu um 30 Valsmenn, drengir 10 til 12 ára og nokkrir feður Vatnaskóg. Tilgangur heimsóknarinnar var að hjálpa til við umhirðu á aðal knattspyrnuvelli staðarins. Tóku þeir rækilega til hendinni við að stinga í burtu [...]