Forsíða2024-06-05T18:24:22+00:00
Yfirlitsmynd af Vatnaskógi

Vatnaskógur: Veisludagur í dag

22. júlí 2009|

Þá er komið að lokadegi flokksins. Drengirnir eru nú sem stendur að týna saman eigur sínar sem þeim hefur tekist að dreifa vel og vandlega um svæðið. Í dag er gott veður um 17 stiga hiti, logn og skýjað. Í [...]

Vatnaskógur: Útilegumenn í Skógarkirkju

22. júlí 2009|

Þriðji dagurinn í Vatnaskógi hófst á hefðbundum tíma, en drengirnir voru vaktir við fagran fuglasöng um klukkan 8.30 og morgunmatur var klukkan 9.00. Veður var mjög gott heiðskírt, logn og 12 - 15 stiga hiti og var því mikil eftirvænting [...]

Vatnaskógur: Táp og fjör og frískir menn

22. júlí 2009|

Söngurinn Táp og fjör og frískir menn kemur í hug þegar hugsað er um þennan hóp drengja. Drengirnir eru fjörugir og hafa gaman af lífinu. Í gær voru þeir vaktir að venju klukkan 8.30 og morgunmatur klukkan 9.00. Drengirnir eru [...]

Vatnaskógur: Líf og fjör í Vatnaskógi

22. júlí 2009|

Það er svo sannarlega líf og fjör í Vatnaskógi! Í gær var gott veður og öflug dagskrá. Drengirnir voru vaktir klukkan 8.30 og fóru í morgunmat og eftir morgunmat var fánahylling. Eftir fánahyllingu var morgunstund í Gamla skála, en hver [...]

Vatnaskógur: Í sól og sumaryl

22. júlí 2009|

Þetta líður hratt hjá okkur í Vatnaskógi nú er fimmti dagur fimmta flokks 2009 hafinn og veðrið leikur við okkur. Það er sól, heiðskírt, 20°C hiti og góð stemmning í hópnum. Í gær var mikið um að vera hjá okkur [...]

Vatnaskógur: Á bátunum piltarnir bruna

22. júlí 2009|

Á kvöldvökum í Vatnaskógi er söngurinn á bátunum piltarnir bruna alltaf sunginn og má segja að það sé viðeigandi í þessum flokki því nær allir drengirnir hafa farið á bát og það oftar en einu sinni. Það eru allt að [...]

Vatnaskógur: 5. flokkur 2009

22. júlí 2009|

Þá er 5. flokkur sumarsins 2009 hafinn í Vatnaskógi. Það voru 97 fjörugir dregnir sem streymdu út úr rútunum í gærmorgun kl. 11.30 strax og þeir mættu komu þeir sér fyrir á borði. Í matsalnum er setið við sjö langborð [...]

Vatnaskógur: Ljómandi Lindarrjóður

22. júlí 2009|

Gærdagurinn í Vatnaskógi var hreint ævintýrlegur eftir hefðbunda morgundagskrá þar sem að bátarnir skipuðu stóran sess ásamt knattspyrnunni var haldið í langferð. Ferðinn var heitið í gil hinum megin við Eyrarvatn og til þess að komast þangað þurftu drengirnir að [...]

Vatnaskógur: Heimkoma í kvöld

22. júlí 2009|

Í dag er veisludagur í Vatnaskógi og verður mikið um að vera hjá drengjunum. Heimkoma er klukkan 21.00 að Holtavegi 28 (húsi KFUM og KFUK) í kvöld. Þeir foreldrar sem ætla að sækja drengi sína í Vatnaskóg vinsamlegast tilkynnið það [...]

Vatnaskógur: Fyrsti dagur 6.flokks

22. júlí 2009|

Það var fjörugur hópur drengja sem mætti hingað í Vatnaskóg í gær, þar á meðal margir sem hafa komið hingð áður og þekkja því staðinn inn og út. Dagskráin hófst með hádegismat og að því loknu var boðið upp á [...]

Vatnafjör og víðavangshlaup í Vatnaskógi

22. júlí 2009|

Veðrið lék við okkur Skógarmenn hér í gær, sólin kíkti fram úr skýjunum og vatnið var alveg kyrrt. Við hófum morgundagskrána á því að fara í hermannaleik, það er klemmuleikur þar sem drengirnir berjast um klemmur á milli liða. Leikurinn [...]

Sæludagar í Vatnaskógi

22. júlí 2009|

Velkomin í Vatnaskóg um verslunarmannahelgina Vímulaus valkostur um Verslunarmannahelgina Skógarmenn KFUM ásamt KFUM og KFUK á Íslandi standa fyrir fjölskylduhátíð um verslunarmannahelgina undir heitinu Sæludagar í Vatnaskógi. Þessi hátíð hefur fest sig í sessi sem áhugaverður og vímulaus valkostur á [...]

Sól og blíða í Vatnaskógi

22. júlí 2009|

Sólin skein í heiði hér í Vatnaskógi í gær og allir nutu veðurblíðunnar. Aðalviðfangsefni dagsins var gönguferð í hylinn, en hylurinn er í gili hér hinum megin við vatnið. Það er gengið héðan frá Vatnaskógi og þegar komið er í [...]

Mikið að gerast í Vatnaskógi

22. júlí 2009|

Það er svo sannarlega nóg um að vera hjá drengjunum hér í Vatnaskógi. Í gær var meðal annars keppt í þrístökki, spjótkasti, 1500m hlaupi og langstökki án atrennu. Frjálsíþróttakeppnin fer fram milli borða og fá drengirnir stig fyrir sitt borð [...]

Veisludagur í Vatnaskógi

22. júlí 2009|

Þá er komið að veisludegi hér í Vatnaskógi og í kvöld koma drengirnir heim. Rúturnar leggja af stað héðan úr Vatnaskógi kl. 20:00 og verða því komnar til Reykjavíkur á Holtaveg 28 um 21:00. Þeir foreldrar sem ætla að sækja [...]

Veðurblíða í Vatnaskógi

22. júlí 2009|

Veðrið lék við okkur hér í Vatnaskógi í gær. Sólin skein og það var stillilogn. Það er ekki hægt að segja annað drengirnir hafi kæst mjög yfir því að bátarnir voru opnir og get ég fullyrt að hver einasti drengur [...]

Vatnaskógur: Myndir úr 6.flokki

22. júlí 2009|

Nú eru drengirnir úr 6.flokki komnir heim og nýjir drengir komnir hingað á staðin. Við starfsfólkið þökkum drengjunum fyrir ánægjulega samveru. Nú eru komnar hér á síðuna myndir frá síðustu tveimur dögunum. Hér eru myndir frá 6. degi Hér eru [...]

Fara efst