9.flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2020-07-25T10:35:22+00:0025. júlí 2020|

Þriðji dagur flokksins er gengin í garð og óhætt að segja að það er pökkuð dagskrá framundan. Bátar, smíðaverkstæði, hástökk, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Drengirnir eru duglegir að finna sér eitthvað að gera í frjálsatímanum [...]

9.flokkur – Dagur 1&2

Höfundur: |2020-07-24T11:22:22+00:0024. júlí 2020|

23.júlí – Dagur 1 Í gær komu 84 drengir í Vatnaskóg. Það var gott veður en mjög mikill vindur. Það stefnir í mikla Norðaustanátt út vikuna, vonum auðvitað að það verði ekki. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á [...]

8.flokkur – Dagur 5 og 6

Höfundur: |2020-07-22T10:52:18+00:0022. júlí 2020|

Veisludagurinn tókst með eindæmum vel. Vakning kl 9:00, morgunmatur, morgunstund og frjáls dagskrá. Mýið lét aðeins á sér kræla, nokkur börn með nokkur bit, en ekkert eins og fyrr í sumar. Fylgir því að koma útí sveit, en það er [...]

8.flokkur – Dagur 4

Höfundur: |2020-07-21T12:07:13+00:0021. júlí 2020|

Dagur 4 gekk (að mestu leyti) brösulaust fyrir sig. Yndislegt veður í alla staði, næstum alveg logn og sól allan daginn. Eftir morgunmat, fánahyllingu og morgunstund keyrðum við í gang fullt af skemmtilegri dagskrá. Bátarnir opnuðu og það var í [...]

8.flokkur – Dagur 3

Höfundur: |2020-07-20T13:04:02+00:0020. júlí 2020|

Loksins, loksins kom sólin og lognið! Sunnudagurinn fór mest allur í báta hjá mörgum í flokknum. Það var þó ekki nógu og heitt til þess að leyfa þeim að vaða eða hoppa útí vatnið. Þau skilja ekki alveg afhverju við [...]

8.flokkur – Dagur 2

Höfundur: |2020-07-19T12:13:58+00:0019. júlí 2020|

Jæja, dagur 2 (lau) gekk bara nokkuð vel fyrir sig. Fyrsta nóttin var frekar róleg, lítið vesen en margir vaknaðir 8:30 þegar við vöktum þau. Hress og til í daginn. Eftir morgunmat var morgunstund, þar sem börnin heyra sögu úr [...]

8.flokkur – Dagur 1

Höfundur: |2020-07-18T14:41:10+00:0018. júlí 2020|

Góðan daginn (: Hér í Vatnaskógi eru núna 98 hressir krakkar (66 strákar og 32 stelpur), kökuilmur, góð stemning, rigning og rok. Blandaði flokkur sumarsins fer ss bara nokkuð vel af stað (fyrir utan veður). Í gær, föstudag, mættu þau [...]

7.flokkur-Ævintýraflokkur-Brottfarardagur

Höfundur: |2020-07-16T15:52:59+00:0016. júlí 2020|

Það er að koma að lokum hér hjá okkur í 7.flokki. Þetta er búið að vera frábær flokkur, skemmtilegir drengir. Það var geggjað að fá Rúrik Gíslason hingað í Vatnaskóg. Hann spilaði foringjaleikinn við drengina og óhætt að segja að [...]

7.flokkur-Ævintýraflokkur-Veisludagur

Höfundur: |2020-07-15T13:48:58+00:0015. júlí 2020|

Í dag er veisludagur og því munum við gera vel við okkur í mat og dagskrá. Í dag verður boðið upp á vatnafjör og heita potta. Einnig verður almenn dagskrá í boði. Eftir kaffi munum við foringjar skora á drengina [...]

7.flokkur-Ævintýraflokkur-Dagur 3&4

Höfundur: |2020-07-14T13:18:51+00:0014. júlí 2020|

13.júlí – Dagur 3 Þriðji dagur flokksins og óhætt að segja að það var pökkuð dagskrá. Bátar, smíðaverkstæði, hástökk, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Á kvöldvökunni var leikrit, framhaldssaga, söngur og að auki hæfileikasýning. Á hæfileikasýningunni [...]

Fara efst