Veisludagur 8. flokks hafinn
Nú er upp runninn veisludagur í Vatnaskógi og má gera fyrir lífi og fjöri í dag og þá sérstaklega á veislukvöldvökunni í kvöld. En byrjum á fréttum frá gærdeginum. Lítið var um rigningu í gær en það var þó nokkur [...]
Nýir Skógarmenn, hermannaleikur og meira gaman
Nú eru krakkarnir öll búin að sofa þrjár nætur í Vatnaskógi og þau sem höfðu ekki verið áður í dvalarflokki, eru því formlega orðin Skógarmenn samkvæmt bæði gömlu og nýju hefðinni (gamla hefðin var þrjár nætur, en eftir tilkomu feðga- [...]
Vatnafjör á öðrum degi 8. flokks
Stærsti dagskrárliður gærdagsins var vatnafjör þar sem að vatnatrampólín var tekið út á vatn og fengu krakkarnir að vaða aðeins í Eyravatni, hoppa á trampólíninu og njóta þess sem vatnið hefur upp á að bjóða. Svínadalsdeildin í knattspyrnu hélt einnig [...]
Bátafjör og mikið gaman fyrsta daginn í 8. flokki Vatnaskógar
Nú eru krakkarnir í 8. flokki Vatnaskógar þetta sumarið að verða búin að vera sólarhring í Skóginum. Þetta er fyrsti blandaði flokkur í Vatnaskógi fyrir þennan aldurshóp og er fyrsti dagurinn búinn að vera mjög skemmtilegur. Eftir hádegismat var byrjað [...]
Frábærum ævintýraflokki að ljúka!
Í dag, fimmtudag 19.júlí, er síðasti dagur 7. flokks þetta árið. Eftir viðburðaríkt veislukvöld í gærkvöldi voru drengirnir vaktir kl. 09:30. Morgunmatur hófst 10:00 og að honum loknum er fánahylling og morgunstund. Að henni lokinni munu drengirnir pakka og ganga [...]
Veisludagur framundan í 7.flokki
Hér koma fréttir frá Vatnaskógi! Framundan hér í Vatnaskógi er veisludagur sem þýðir að þetta er seinasti heili dagurinn í flokknum. Í tilefni af því verður haldin í kvöld hátíðarkvöldvaka og borðaður verður sérstakur veislumatur sem eldhúsið reiðir fram. Dagskráin [...]
Fréttir úr ævintýraflokki í Vatnaskógi!
Hér koma fréttir dagsins frá Vatnaskógi! Í gær, sunnudag var fyrsti heili dagurinn hjá drengjunum í 7. Flokki í Vatnaskógi þetta árið. Dagurinn hófst með fánahyllingu og morgunstund þar sem fjallað var um Biblíuna. Í hádeginu var boðið uppá ítalskt [...]
Ævintýraflokkur fer vel af stað
Sjöundi flokkur í Vatnaskógi hófst af krafti í gær. Boðið var upp á gríðarlega fjölbreytta dagskrá enda ævintýraflokkur þessa vikuna. Frjálsíþróttamótið fór í gang með 60.metra spretthlaupi og fyrstu leikir í knattspyrnumótinu voru leiknir. Einhverjir drengir stöldruðu við í HM [...]
Þakkir fyrir traustið!
Í dag, föstudag 13. júlí, er síðasti dagur 6. flokks þetta árið. Eftir viðburðaríkt veislukvöld í gærkvöldi verða drengirnir vaktir kl. 9:00. Morgunmatur hefst kl. 9:30 og að honum loknum er fánahylling og Skógarmannaguðsþjónusta. Að henni lokinni munu drengirnir pakka og [...]
Er stærsta kraftaverkið að fá fólk til að deila með sér?
Dagskráin í gær var hefðbundin, fjölbreytt dagskrá þar sem allir drengirnir tóku þátt í hermannaleiknum eftir hádegisverð. Hermannaleikurinn er tveggja liða eltingaleikur þar sem Haukdælir og Oddverjar berjast til sigurs. En leikurinn notast við fataklemmur, sem drengirnir leitast við að [...]
Spennandi dagur og fullt af fótbolta
Í gær, þriðjudag, voru spilaðir fjölmargir leikir í Svínadalsdeildinni, knattspyrnumóti Vatnaskógar. Þá voru bátarnir lánaðir út meiripart dagsins. Borðtennismótið var klárað, skákmót hófst og tímaskynskeppnin var í gangi allan daginn. Nokkrir drengir fundu sér tíma til að lesa syrpur og [...]
Góður upphafsdagur í sjötta flokki
Sjötti flokkur í Vatnaskógi byrjaði af krafti í gær. Það var boðið upp á fjölbreytta dagskrá. Knattspyrnumótið fór í gang, frjálsíþróttamótið hófst með keppni í kúluvarpi, boðið var upp á smíðaverkstæði og báta. Einhverjir drengir stöldruðu við í HM stofunni [...]
Sjötti flokkur hefst í fyrramálið
Sjötti flokkur Vatnaskógar hefst á morgun, mánudag, en rétt um 100 drengir verða í Skóginum fram á föstudag. Foringjar sem annast dagskrá og umönnun drengjanna verða Gunnar Hrafn Sveinsson, Benjamín Pálsson, Matthías Guðmundsson, Kári Þór Arnarsson, Benedikt Guðmundsson, Eiríkur Skúli [...]
5. flokkur Vatnaskógar
Hér eru fréttir gærdagsins frá Vatnaskógi! Síðasti heili dagurinn er kallaður veisludagur. Kvöldvakan í gær: Hátíðarkvöldvaka var í tilefni af veisludegi þar sem drengirnir voru með leikrit ásamt því að leikhópurforingja var með tvö leikrit og sýndi svo Sjónvarp Lindarrjóður [...]
5. flokkur Vatnaskógar
Hér eru fréttir dagsins frá Vatnaskógi! Kvöldvakan í gær: Á kvöldvökunni í gær var leikrit, framhaldsaga auk hugleiðingar - og mikið sungið. Veðrið: Eftir hádegi skall á blíða logn, bjart og hiti um °13 - frábært veður. Maturinn í dag: Gullas í hádegismat, [...]
Nokkrar fréttir úr Vatnaskógi 5. flokkur
Hér eru nokkrar fréttir úr Vatnskógi:Kvöldvakan í gær: Á kvöldvökunni í gær var byrjað á að sýna æsispennadi vítaspyrnukeppni í leik Englands og Kólumbíu síðan leikrit, framhaldsaga og loks endað með hugvekju þar sem gefin sérstakur sögunni úr biblíunni um synina tvo [...]
5. flokkur Vatnaskógur komin vel í gang.
5. flokkur: Flokkurinn kom í gær og þá var boðið upp á fjölbreytta dagskrá. Knattspyrnumótið fór í gang, frjálsíþróttamótið hófst með keppni í kúluvarpi, boðið var upp á smíðaverkstæði og báta. Einhverjir drengir stöldruðu við í HM stofunni okkar og horfðu [...]
5. flokkur Vatnaskógar
Það komu hressir tæplega 100 drengir í 5. flokk Vatnaskógar og munu dvelja í Skóginum þessa vikuna. Foringjar sem annast dagskrá og umönnun drengjanna eru Benjamín Pálsson, Dagur Adam Ólafsson, Benedikt Guðmundsson, Fannar Logi Hannesson, Ögmundur Ísak Ögmundsson, Ástráður Sigurðsson [...]