Forsíða2024-06-05T18:24:22+00:00
Yfirlitsmynd af Vatnaskógi

Sæludagar hefjast á morgun: Glæsileg dagskrá fyrir alla aldurshópa

1. ágúst 2012|

Í Vatnaskógi hefjast hinir árlegu Sæludagar á morgun, fimmtudaginn 2. ágúst. Ógrynni skemmtilegra atriða og uppákoma verður á hátíðinni yfir verslunarmannahelgina, en hún er ætluð öllum aldurshópum og er vímulaus. Skógarmenn KFUM ásamt KFUM og KFUK á Íslandi standa fyrir [...]

10.flokkur – Vatnaskógur: Veisludagur og lokadagur

28. júlí 2012|

Það var ótrúlega fallegur morgun í Lindarrjóðri. Eftir morgunmat og fánahyllingu var ákveðið að færa morgunstundina út í skógarkirkju, en það er rjóður uppi í skógi hjá okkur. Frábær morgunstund í glampandi sól. Strákarnir lærðu um heiðarleika og farið var [...]

10.flokkur – Vatnaskógur: Veisludagur

27. júlí 2012|

Drengirnir fengu að sofa 30 mínútum lengur í morgun og voru vaktir klukkan 9:00. Heitt kakó og brauð með áleggi beið þeirra í matsalnum. Veðrið hefur verið mjög gott í dag, sólin skín á okkur og það er smá gola. [...]

10. flokkur í Vatnaskógi: 26. júlí

26. júlí 2012|

Drengirnir voru vaktir kl. 8:30 í morgun eins og venjulega. Eftir morgunstund og biblíulestur var boðið upp á ýmsa dagskrá. Þar má helst nefna báta, frúin í hamborg – keppni, 1500 metra hlaup, frisbígolfkennsla, busl í vatninu ásamt því að [...]

10. flokkur – Vatnaskógur: Flokkurinn fer vel af stað

24. júlí 2012|

Það væru tæplega 100 hressir drengir sem mættu í Vatnaskóg í gær. Það hefur blásið aðeins á okkur, en það hefur þó ekki komið í veg fyrir konunglega skemmtun hjá bæði drengjum og foringjum. Svínadalsdeildin í knattspyrnu er hafin og [...]

6.flokkur – Vatnaskógur: Veisludagur

12. júlí 2012|

Í dag er síðasti heili dagurinn í 6. flokki. Veðrið er yndislegt og er núna leikur drengja og foringja í fótbolta. Í gær fórum við í svokallaðan Hermannaleik þar sem hópnum er skipt í 2 lið Oddverja og Haukdæli. Markmið [...]

Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 13. til 15. júlí

12. júlí 2012|

Fjölskylduflokkur að sumri verður  í Vatnaskógi dagana 13. til 15. júlí n.k. Í fjölskylduflokkum er mikil áhersla lögð á notalegt andrúmsloft. Þar gefst fjölskyldunni tækifæri til að eiga góðan tíma saman í fallegu og afslöppuðu umhverfi. Engar áhyggjur af matseld [...]

6.flokkur – Vatnaskógur: Fyrstu 2 dagarnir

11. júlí 2012|

Fyrstu 2 dagar flokksins voru heldur vindasamir og voru því bátarnir lokaðir að mestu. Boðið var uppá margt annað í staðinn einsog hoppukastala í íþróttahúsi, ýmis mót, fótbolta, frjálsar, víkingaróður, mótorbátsferðir og margt annað skemmtilegt. Einnig kom Kalli Kanína í [...]

5. flokkur – Vatnaskógur: Nýjar myndir veisludagur

7. júlí 2012|

Þá er brottfarardagur 5. flokks runninn upp. Búinn að vera frábær flokkur hressir, skemmtilegir drengir dvalið í góðu yfirlæti þessa daga. Flestir að dvelja í fyrsta sinn í Vatnaskógi – margir nýir Skógarmenn sem koma heim í dag. […]

5.flokkur – Vatnaskógur: Myndir

3. júlí 2012|

Gjörið svo vel. Nú getið þið skoðað fyrstu myndirnar hér: http://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/7495406102/in/photostream  

Fara efst