Sæludagar hefjast á morgun: Glæsileg dagskrá fyrir alla aldurshópa
Í Vatnaskógi hefjast hinir árlegu Sæludagar á morgun, fimmtudaginn 2. ágúst. Ógrynni skemmtilegra atriða og uppákoma verður á hátíðinni yfir verslunarmannahelgina, en hún er ætluð öllum aldurshópum og er vímulaus. Skógarmenn KFUM ásamt KFUM og KFUK á Íslandi standa fyrir [...]
10.flokkur – Vatnaskógur: Veisludagur og lokadagur
Það var ótrúlega fallegur morgun í Lindarrjóðri. Eftir morgunmat og fánahyllingu var ákveðið að færa morgunstundina út í skógarkirkju, en það er rjóður uppi í skógi hjá okkur. Frábær morgunstund í glampandi sól. Strákarnir lærðu um heiðarleika og farið var [...]
Sæludagar í Vatnaskógi nálgast: Gospelsmiðjur, ZUMBA og margt fleira á dagskrá
Nú styttist í Sæludaga í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina, dagana 2.- 6.ágúst, sem eru vímulaus fjölskylduhátíð og skemmtilegur valkostur um þessa vinsælu ferðahelgi. Svæðið opnar að þessu sinni á fimmtudagskvöldið 2. ágúst. Fjölmargir spennandi dagskrárliðir verða í boði að venju, meðal [...]
10.flokkur – Vatnaskógur: Veisludagur
Drengirnir fengu að sofa 30 mínútum lengur í morgun og voru vaktir klukkan 9:00. Heitt kakó og brauð með áleggi beið þeirra í matsalnum. Veðrið hefur verið mjög gott í dag, sólin skín á okkur og það er smá gola. [...]
10. flokkur í Vatnaskógi: 26. júlí
Drengirnir voru vaktir kl. 8:30 í morgun eins og venjulega. Eftir morgunstund og biblíulestur var boðið upp á ýmsa dagskrá. Þar má helst nefna báta, frúin í hamborg – keppni, 1500 metra hlaup, frisbígolfkennsla, busl í vatninu ásamt því að [...]
10.flokkur – Vatnaskógur: Fullkomið bátaveður í Vatnaskógi
Í gær var heldur betur mikið fjör í skóginum. Eins og alltaf þá var nóg um að vera en hápunktur dagsins var án efa þegar íþróttasalnum okkkar var breytt í orrustuvöll. Hoppukastalar voru settir upp og farið var í hinn [...]
10. flokkur – Vatnaskógur: Flokkurinn fer vel af stað
Það væru tæplega 100 hressir drengir sem mættu í Vatnaskóg í gær. Það hefur blásið aðeins á okkur, en það hefur þó ekki komið í veg fyrir konunglega skemmtun hjá bæði drengjum og foringjum. Svínadalsdeildin í knattspyrnu er hafin og [...]
8. flokkur – Vatnaskógur: Fréttir frá 4. og síðasta degi í ævintýraflokki
Fimmtudagurinn 19. júlí 2012. Við foringjar vöknuðum snemma í dag til að undirbúa hermannaleik með drengjunum. Við vöktum drengina í skála kl. 8 um morguninn með háværri tónlist og köllum. Drengirnir klæddu sig fljótt og við skiptum þeim í tvö [...]
8. flokkur – Vatnaskógur: Táp og fjör og frískir menn á 3. degi í ævintýraflokki
Miðvikudagurinn 18. júlí 2012. Drengir voru vaktir kl. 9:30, þeir fengu að sofa aðeins lengur en í gær vegna dagskrárinnar í gærkvöldi, enda voru þeir orðnir smá lúnir þegar við vöktum þá. Í morgunmat voru hafrahringir og kornflögur, með mjólk [...]
8. flokkur – Vatnaskógur: Mikið buslað í vatninu á 2. degi í ævintýraflokki
Þriðjudagurinn 17. júlí 2012 Ró var í skála þegar foringjar vöktu drengi kl. 9. Annar dagur í Vatnaskógi er runninn upp. Í morgunmat var smurt brauð og heitt kakó. Það er gömul hefð hjá Skógarmönnum að bjóða upp á heitt [...]
8. flokkur – Vatnaskógur: Fréttir frá 1. degi í ævintýraflokki
Vatnaskógur, mánudagurinn 16. júlí 2012 57 galvaskir og prúðir drengir komu í dag í seinni ævintýraflokk þessa sumars. Er þetta elsti strákaflokkurinn sem dvelur í Vatnaskógi þetta sumarið. Margir reyndir Skógarmenn eru í hópnum en einnig er talsverður hópur af [...]
6.flokkur – Vatnaskógur: Veisludagur
Í dag er síðasti heili dagurinn í 6. flokki. Veðrið er yndislegt og er núna leikur drengja og foringja í fótbolta. Í gær fórum við í svokallaðan Hermannaleik þar sem hópnum er skipt í 2 lið Oddverja og Haukdæli. Markmið [...]
Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 13. til 15. júlí
Fjölskylduflokkur að sumri verður í Vatnaskógi dagana 13. til 15. júlí n.k. Í fjölskylduflokkum er mikil áhersla lögð á notalegt andrúmsloft. Þar gefst fjölskyldunni tækifæri til að eiga góðan tíma saman í fallegu og afslöppuðu umhverfi. Engar áhyggjur af matseld [...]
6.flokkur – Vatnaskógur: Fyrstu 2 dagarnir
Fyrstu 2 dagar flokksins voru heldur vindasamir og voru því bátarnir lokaðir að mestu. Boðið var uppá margt annað í staðinn einsog hoppukastala í íþróttahúsi, ýmis mót, fótbolta, frjálsar, víkingaróður, mótorbátsferðir og margt annað skemmtilegt. Einnig kom Kalli Kanína í [...]
6.flokkur – Vatnaskógur: Internet liggur niðri – Fréttir og myndir væntanlegar
Tilkynning frá Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK: Í Vatnaskógi liggur internet-tenging niðri eins og er. Unnið er að viðgerð, en fréttir og myndir úr 6.flokki sem hófst í gær eru væntanlegar um leið og tengingunni hefur verið komið á að nýju. [...]
5. flokkur – Vatnaskógur: Nýjar myndir veisludagur
Þá er brottfarardagur 5. flokks runninn upp. Búinn að vera frábær flokkur hressir, skemmtilegir drengir dvalið í góðu yfirlæti þessa daga. Flestir að dvelja í fyrsta sinn í Vatnaskógi – margir nýir Skógarmenn sem koma heim í dag. […]
5.flokkur – Vatnaskógur: Fleiri myndir – Fjársjóðsleit, orrusta og kvöldvaka
Í dag var boðið upp á fjársjóðsleit eftir hádegismat og eru nokkrar myndir af því þegar þeir komu með fjársjóðinn í mark. Eins og þið sjáið eru þeir flestir alvörugefnir á svip, enda voru þeir spenntir að vita [...]
5.flokkur – Vatnaskógur: Myndir
Gjörið svo vel. Nú getið þið skoðað fyrstu myndirnar hér: http://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/7495406102/in/photostream