4. flokkur – Ævintýraflokkur dagur 3
Það er pökkuð dagskrá í dag. Bátar, smíðaverkstæði, 1300m hlaup, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Á kvöldvökunni í kvökd verður leikrit, framhaldssaga, söngur og að auki hæfileikasýning. Á hæfileikasýningunni geta þeir sem vilja sýnt hvaða þá [...]