Upplýsingar um brottfaratíma úr Vatnaskógi

Höfundur: |2023-06-16T13:49:37+00:0016. júní 2023|

Rútan fer frá Vatnaskógi klukkan 14:00 Áætluð heimkoma á Holtaveg 28 er klukkan 15:00 Fyrir þá sem verða sóttir upp í Vatnaskóg þá er mikilvægt að vera mætt fyrir klukkan 13:45 Mikilvægt er að láta vita fyrir klukkan 10:00 á [...]

Fréttir úr 2. flokk

Höfundur: |2023-06-16T14:04:45+00:0016. júní 2023|

Það hafa sannarlega verið viðburðarríkir dagar í Vatnaskógi. Fréttir síðusta sólarhringinn hafa væntanlega ekki farið fram hjá neinum en aðfararnótt 15. júní fór fram mikil leit að dreng sem ekki var í rúminu sínu við eftirlit í skálanum. Sendur var [...]

Fyrsti dagur í 2. flokki

Höfundur: |2023-06-14T11:17:46+00:0014. júní 2023|

Hingað í Vatnaskóg komu um 100 hressir strákar í hádeginu í gær. Tekið var á móti þeim í matsalnum og þar skiptast þeir á 7 borð, á hverju borði er borðforingi sem heldur utan um sína drengi meðan á dvölinni [...]

Veisludagur í Gauraflokki

Höfundur: |2023-06-11T11:35:24+00:0011. júní 2023|

  Þá er komið að síðasta heila deginum hjá okkur í Vatnaskógi, en hann er jafnan kallaður veisludagur. Á þessum degi gerum við okkur sérstaklega glaðan dag og bjóðum upp á skemmtidagskrá sem ekki hefur sést áður í flokknum. Við [...]

Laugardagur í Vatnaskógi

Höfundur: |2023-06-10T12:04:52+00:0010. júní 2023|

Góðan og blessaðan daginn úr Vatnaskógi. Það er fallegur laugardagur sem tekur á móti okkur í dag, spáin er ágæt og góður dagur framundan. Í svona flokkum getur tekið tíma fyrir drengina að átta sig á rammanum og reglunum hjá [...]

Vatnaskógur – sumarið er byrjað

Höfundur: |2023-06-10T11:26:04+00:009. júní 2023|

Þá er sumarstarfið í Vatnaskógi formlega hafið, það voru hressir strákar sem mættu á svæðið í gær. Eins og undanfarin ár hefjum við leik á Gauraflokknum, sumarbúðum fyrir drengi með ADHD og skyldar raskanir. Það rigndi hressilega á okkur frá [...]

Aðventuflokkur í Vatnaskógi 2022

Höfundur: |2022-12-10T15:47:41+00:0010. desember 2022|

Þá er aðventuflokkur farinn af stað. Í gær komu um 20 hressir strákar hingað í Vatnaskóg, tilbúnir í slaginn. Þeir eiga flestir það sameiginlegt að hafa komið áður í Vatnaskóg sem þýðir að það er mikil reynsla í hópnum, það [...]

Línuhappdrætti Skógarmanna 2022 úrdráttur

Höfundur: |2022-09-05T15:09:17+00:005. september 2022|

Dregið var í Línuhappdrætti Skógarmanna 2022 þann 3. september síðastliðin. Allar línur, 500 stk. seldust og vilja Skógarmenn þakka kærlega fyrir frábæran stuðning sem rennur í framkvæmdasjóð fyrir nýjum matskála í Vatnaskógi. Nú er vinna hafin, tré tekin á laugardaginn [...]

Línuhappdrætti Skógarmanna 2022

Höfundur: |2022-08-30T20:13:57+00:0030. ágúst 2022|

Enn á ný bjóða Skógarmenn upp á Línuhappdætti til stuðnings Skálasjóði og er markmiðið að reisa nýjan Matskála í Vatnaskógi sem allra fyrst – þörfin er brýn. - Verum með í að reisa nýjan Matskála í Vatnaskógi - Dregið úr [...]

Fara efst