Forsíða2024-06-05T18:24:22+00:00
Yfirlitsmynd af Vatnaskógi

Hefð í starfi Vatnaskógar

24. júlí 2017|

Í gær var dagskráin að venju fjölbreytt hér í Vatnaskógi. Boðið var að venju upp á margvíslegar keppnir og leiki, morgunstund og kvöldvaka voru á sínum stað, bikarkeppnin í knattspyrnu hófst eftir kaffi, en fyrir kaffi var boðið upp á hin [...]

Pylsupartý og Hungurleikar

23. júlí 2017|

Að venju var dagskráin í Vatnaskógi fjölbreytt í gær. Listakeppni, smíðaverkstæðið og bátarnir voru á sínum stað. Keppt var í langstökki, kúluvarpi og 400m hlaupi. Knattspyrnumót milli borða hélt áfram og drengjunum bauðst að horfa á leik Íslands og Sviss [...]

Þokusúld en heitt

22. júlí 2017|

Þegar við komum yfir hálsinn úr Hvalfirði inn í Svínadal í gær, keyrðum við inn í þokusúld sem lá yfir dalnum, þannig að ekki sást upp að fjallinu Kambi sem er hér rétt handan við Eyrarvatn. Þokunni létti fljótlega en [...]

Starfsfólkið í 8. flokki í Vatnaskógi

20. júlí 2017|

Áttundi flokkur í Vatnaskógi hefst í fyrramálið. Á svæðinu verða tæplega 80 drengir og rétt um tuttugu starfsmenn á öllum aldri. Fyrir foreldra og forráðamenn sem eru ennþá að skipuleggja ferðina og pakka með aðstoð drengjanna, þá eru allar helstu upplýsingar [...]

7. flokkur – lokadagur

20. júlí 2017|

Þá er 7. flokkur á enda runninn.  Gera má ráð fyrir rútunun öðru hvoru megin við kl. 17 á Holtaveginum.  Dagurinn í dag er veðurfarslega besti dagurinn.  Margir hafa buslað í vatninu og því má gera ráð fyrir einhverju blautu [...]

Dagskrá Sæludaga 2017

19. júlí 2017|

Fimmtudagur 3. ágúst 19:00 Svæðið opnar 19:00 Matskáli: Grillin heit 20:00 Við íþróttahús: Leiktæki sett í gang 20:00 Bátaskýli: Bátar lánaðir út 20:30 Gamli skáli: Útileikir fyrir alla hressa krakka   22:00 Café Lindarrjóður: Söngur og spjall     23:30 Kapella: [...]

7. flokkur hálfnaður

18. júlí 2017|

Það er óhætt að segja að stemmingin sé góð í Vatnaskógi þrátt fyrir hryssingslegt veður.  Tíminn líður hratt.  Bátar hafa verið opnir eitthvað á hverjum degi, smíðastofan vinsæl, fótboltamótið í hámarki og frjálsar íþróttir á sínum stað.  Í gær var [...]

7. flokkur í stuði!

16. júlí 2017|

Þá er komið að kvöldi annars dags í 7. flokki.  Hér eru hressir og sprækir strákar á ferð, margir húmoristar og taka virkan þátt.  Veðrið hefur því miður ekki verið uppá sitt besta.  "Sjófarendur" hafa mátt sætta sig við að [...]

Að kvöldi veisludags

13. júlí 2017|

Á morgun er síðasti dagur 6. flokks þetta árið. Drengirnir verða vaktir 30 mínútum seinna en venjulega, eða kl. 9:00. Morgunmatur hefst kl. 9:30 og að honum loknum er fánahylling og morgunstund Eftir morgunstund tekur við frjáls tími fram að hádegismat kl. [...]

Veisludagur í Vatnaskógi

13. júlí 2017|

Dagskráin í gær mótaðist af rigningu. Við buðum samt upp á fjölbreytta dagskrá, hástökk, brandarakeppni, spilastund, báta og smíðaverkstæði svo fátt eitt sé nefnt. Það er blautt yfir í dag, en rigningarlaust og framundan er spennandi veisludagskrá, með skemmtilegri dagskrá. [...]

Skýin kíkja á leiki mannanna

12. júlí 2017|

Dagurinn í gær gekk vonum framar, reyndar hefur knattspyrnumótið farið hægt af stað, en óhætt að segja að aðrir dagskrárliðir hafi gengið frábærlega. Vatnið var gífurlega vinsælt og veðrið lék við okkur. Myndirnar tala sínu máli. Í dag hafa skýin [...]

Frábært veður í Vatnaskógi

11. júlí 2017|

Í lok hvers matartíma í Vatnaskógi eru auglýst að jafnaði þrjú til fjögur tilboð um verkefni í frjálsum tíma. Síðan fara drengirnir í þá dagskrá sem þeir eru spenntastir yfir eða fara í eigin ævintýraverkefni í skóginum hér í kring. [...]

Starfsfólk 6. flokks í Vatnaskógi

9. júlí 2017|

Sjötti flokkur í Vatnaskógi hefst í fyrramálið. Á svæðinu verða tæplega 100 drengir og rétt um tuttugu starfsmenn á öllum aldri. Fyrir foreldra og forráðamenn sem eru ennþá að skipuleggja ferðina og pakka með aðstoð drengjanna, þá eru allar helstu upplýsingar á [...]

Að kvöldi veisludags

8. júlí 2017|

Á morgun er síðasti dagur 5. flokks þetta árið. Drengirnir verða vaktir 30 mínútum seinna en venjulega, eða kl. 9:00. Morgunmatur hefst kl. 9:30 og að honum loknum er fánahylling og Skógarmannaguðsþjónusta. Eftir guðsþjónustuna tekur við frjáls tími fram að [...]

Að morgni veisludags

8. júlí 2017|

Dagskráin í gær gekk vel. Sólin lét sjá sig þegar leið á daginn og hluti drengjanna nýtti tækifærið til að vaða í vatninu og hoppa á vatnatrampólíninu. Eftir kvöldmat fór hluti hópsins síðan í skógargöngu og klettaklifur sem sló í [...]

Góður dagur í Vatnaskógi

7. júlí 2017|

Dagskráin í gær var fjölbreytt að venju. Smíðaverkstæðið hefur verið mjög vinsælt hjá drengjunum. Þá voru bátarnir opnir hluta dags og meðal annarra verkefna má nefna fótbolta og skotbolta, spilastund, ævintýraleik með þátttöku allra ásamt 100 drengja „Einnar krónu“. Framundan [...]

Orðnir Skógarmenn KFUM

6. júlí 2017|

Eftir að hafa gist í tvær nætur í Vatnaskógi í hefðbundnum dvalarflokki í sumarbúðunum eru dvalargestir með formlegum hætti Skógarmenn KFUM. Við segjum stundum að þeir gangi inn í eigandahóp sumarbúðanna Vatnaskógi ásamt með 14-15.000 öðrum núlifandi Íslendingum. Í eldri hópunum eru [...]

Fara efst