Veisludagur 3. flokks
Þá er upp runninn veisludagur í 3. flokki Vatnaskógar í sumar! Norðaustan áttin blés áfram lengur í gær en við höfðum vonast eftir, en nú hefur henni lægt svo að bátarnir munu opna nú aftur á fyrir hádegi í dag. [...]
Fjórði dagur í Vatnaskógi
Nú er liðið á seinni hluta þessa 3. flokks sumarsins á 100 ára afmælisári Vatnaskógar. Í gær blés ágætis norðaustan át stóran hluta dagsins og því var því miður ekki hægt að opna bátana, en smíðaverkstæðið, íþróttahúsið með fjölmörgum innileikjunum [...]
Þriðji dagur í þriðja flokki Vatnaskógar
Þá er þriðji dagurinn í 3. flokki farinn af stað. Við í Vatnaskógi fögnum alltaf 3. degi hvers flokks sérstaklega og lítum á þau sem ákveðin tímamót, því að þeir sem eru að koma í fyrsta skipti í Vatnaskóg teljast [...]
Dagur #2 í 3. flokki
Nú hafa drengirnir sofið sína fyrstu nótt í Vatnaskógi og þótti nóttin ganga mjög vel. Drengirnir voru vaktir kl. 8:30 í morgun og voru mættir í morgunmat kl. 9. Eftir morgunmat var síðan haldið í Gamla skála þar sem við [...]
3.flokkur – Fyrsta frétt
Í dag mættu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 23.júní. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]
2. flokkur – Þjóðhátíðardagur og brottför
Þá er komið að heimferðardegi í 2. flokki. Þetta hefur sannarlega verið viðburðarríkur og skemmtilegur flokkur. Héðan halda skemmtilegur og flottir strákar sem hafa átt góða dvöld í Vatnaskógi. Eins og gengur hafa einhverjir fundið við heimþrá af og til, [...]
Upplýsingar um brottfaratíma úr Vatnaskógi
Rútan fer frá Vatnaskógi klukkan 14:00 Áætluð heimkoma á Holtaveg 28 er klukkan 15:00 Fyrir þá sem verða sóttir upp í Vatnaskóg þá er mikilvægt að vera mætt fyrir klukkan 13:45 Mikilvægt er að láta vita fyrir klukkan 10:00 á [...]
Fréttir úr 2. flokk
Það hafa sannarlega verið viðburðarríkir dagar í Vatnaskógi. Fréttir síðusta sólarhringinn hafa væntanlega ekki farið fram hjá neinum en aðfararnótt 15. júní fór fram mikil leit að dreng sem ekki var í rúminu sínu við eftirlit í skálanum. Sendur var [...]
Fyrsti dagur í 2. flokki
Hingað í Vatnaskóg komu um 100 hressir strákar í hádeginu í gær. Tekið var á móti þeim í matsalnum og þar skiptast þeir á 7 borð, á hverju borði er borðforingi sem heldur utan um sína drengi meðan á dvölinni [...]
Veisludagur í Gauraflokki
Þá er komið að síðasta heila deginum hjá okkur í Vatnaskógi, en hann er jafnan kallaður veisludagur. Á þessum degi gerum við okkur sérstaklega glaðan dag og bjóðum upp á skemmtidagskrá sem ekki hefur sést áður í flokknum. Við [...]
Laugardagur í Vatnaskógi
Góðan og blessaðan daginn úr Vatnaskógi. Það er fallegur laugardagur sem tekur á móti okkur í dag, spáin er ágæt og góður dagur framundan. Í svona flokkum getur tekið tíma fyrir drengina að átta sig á rammanum og reglunum hjá [...]
Vatnaskógur – sumarið er byrjað
Þá er sumarstarfið í Vatnaskógi formlega hafið, það voru hressir strákar sem mættu á svæðið í gær. Eins og undanfarin ár hefjum við leik á Gauraflokknum, sumarbúðum fyrir drengi með ADHD og skyldar raskanir. Það rigndi hressilega á okkur frá [...]
Aðventuflokkur í Vatnaskógi 2022
Þá er aðventuflokkur farinn af stað. Í gær komu um 20 hressir strákar hingað í Vatnaskóg, tilbúnir í slaginn. Þeir eiga flestir það sameiginlegt að hafa komið áður í Vatnaskóg sem þýðir að það er mikil reynsla í hópnum, það [...]
Hér á ég heima afmælisrit Vatnaskógar
Nú er langt liðið á árið 2022 og því er rétt að minna á að árið 2023 er handan við hornið. Þá verða 100 ár liðin frá því að fyrsti hópurinn fór í Vatnaskóg Af því tilefni munu Skógarmenn gefa [...]
Línuhappdrætti Skógarmanna 2022 úrdráttur
Dregið var í Línuhappdrætti Skógarmanna 2022 þann 3. september síðastliðin. Allar línur, 500 stk. seldust og vilja Skógarmenn þakka kærlega fyrir frábæran stuðning sem rennur í framkvæmdasjóð fyrir nýjum matskála í Vatnaskógi. Nú er vinna hafin, tré tekin á laugardaginn [...]
Línuhappdrætti Skógarmanna 2022
Enn á ný bjóða Skógarmenn upp á Línuhappdætti til stuðnings Skálasjóði og er markmiðið að reisa nýjan Matskála í Vatnaskógi sem allra fyrst – þörfin er brýn. - Verum með í að reisa nýjan Matskála í Vatnaskógi - Dregið úr [...]
13. flokkur 2022 síðasta frétt
Þá er fjórði og jafnframt síðasti heili dagur 13. flokks í Vatnaskógi liðinn, veisludagur. Á döfinni var mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða [...]
13. flokkur önnur frétt
Drengirnir voru vaktir klukkan 9:00 í morgun með ljúfum tónum og hófst morgunmatur stundvíslega klukkan 9:30. Eftir morgunmat var morgunstund og svo biblíulestur. Dagskrá dagsins var hefðbundin en tók þó mið af því að veðurspáin var ekki góð en sem [...]