Forsíða2024-03-14T14:17:47+00:00
Yfirlitsmynd af Vatnaskógi

Unglingaflokkur á veisludagi og upplýsingar um brottfarardag

8. ágúst 2021|

Í dag er veisludagur hér í Vatnaskógi. Við munum gera vel við okkur í mat og dagskrá. Það er hefðbundin veisludagsdagskrá í boði í dag. Þá ber helst að nefna foringjaleikinn í knattspyrnu og veislukvöldvökuna. Þetta eru stóru dagskráliðirnir í [...]

Unglingaflokkkur heldur áfram

6. ágúst 2021|

Í gærkvöldi Þessi frétt er í vinnslu... Nýjar myndir eru komnar inn. Matseðill Morgunmatur: Hafragrautur, morgunkorn og súrmjólk Hádegismatur: Lasagna og salat Kaffitími: Kanilsnúðar, möndlukaka og HLUNKAKÖKUR Kvöldmatur: Grillaðar pylsur Kvöldkaffi: Ávextir og kex https://www.flickr.com/photos/kfum-kfuk-island/albums/72157719643536837

Unglingaflokkur sigrar Kambinn!

5. ágúst 2021|

Það er góður dagur hér í Vatnaskógi í dag. Veðurspáin segir að hér sé rigning en í alvörunni er sól. Það er nóg af dagskrátilboðum í allan dag og svo hópakeppni þar sem hóparnir keppa sín á milli. Eftir kvöldvöku [...]

Unglingaflokkur á góðri siglingu

4. ágúst 2021|

Unglingaflokkur var vakinn klukkan 9:00 í morgun með ljúfum tónum. Það er pökkuð dagskrá framundan í dag. Við ætlum að bjóða upp á fjallgöngu í dag. Fjallið sem verður klifið er beint á móti Vatnaskógi og heitir Kambur. Tveir starfsmenn [...]

Unglingaflokkur 2021 byrjaður

3. ágúst 2021|

Í dag komu um 80 unglingar í Vatnaskóg. Veðrið var með besta móti, sól og logn. Þegar við komum byrjuðum við á því að fara inn í matskálann og fara yfir reglurnar. Með lögum skal land byggja og í Vatnaskógi [...]

9. flokkur – Fjórða og síðasta frétt

26. júlí 2021|

Þá er fjórði og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin [...]

9. flokkur – Þriðja frétt

25. júlí 2021|

Annasömum degi lauk í gær og drengirnir sváfu vært sína aðra nótt hér í Skóginum. Um 70% drengjanna fóru að sofa í gær sem ,,óbreyttir“ einstaklingar en vöknuðu í morgun sem Skógarmenn og bættust þar með í hóp tugþúsunda Íslendinga sem [...]

Sæludögum 2021 í Vatnaskógi aflýst

24. júlí 2021|

Annað árið í röð hafa Skógarmenn KFUM, sem reka sumarbúðir í Vatnaskógi, tekið þá ákvörðun að aflýsa Sæludögum í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina. Sæludagar eru fjölskylduhátíð í anda sumarbúða KFUM og KFUK sem haldin hefur verið í Vatnaskógi samfellt frá 1992. [...]

9. flokkur – Önnur frétt

24. júlí 2021|

Þá er fyrsta degi 9. flokks lokið og þreyttir drengir lögðust á koddann sinn eftir viðburðaríkan og spennandi fyrsta dag. Það verður að segjast að þessi flokkur hefur byrjað hreint ótrúlega vel, drengirnir eru fullir af orku, prúðmiklir og kurteisir, [...]

9. flokkur – Fyrsta frétt

22. júlí 2021|

Von er á um 100 drengjum í sumarbúðirnar í Vatnaskógi föstudaginn 23. júlí og framundan er fimm daga skemmtidagskrá með öllu tilheyrandi. Veðurspáin fyrir hvern flokk er alltaf jafn spennandi fyrir bæði starfsfólk og þátttakendur og fylgir hér uppfærð veðurspá [...]

8.flokkur – Brottfarardagur

22. júlí 2021|

Þá er komið að brottfarardegi í 8.flokki og senn fer að líða að brottför. Þessi flokkur hefur verið skemmtilegur, fjörugur og börnin innilega hress. Börnin mega öll vera stolt af sér sjálfum að hafa verið hér þessa dvöl og er [...]

8.flokkur – Veisludagur

21. júlí 2021|

Veisludagur! Þá er veisludagur runninn í garð en í sumarbúðunum er síðasti heili dagur hvers flokks kallaður veisludagur. Börnin fengu að sofa örlítið út í morgunn eða til kl 9:00 en allir sváfu líkt og steinar þennan morguninn enda hefur [...]

8. flokkur – Fjórði dagur

20. júlí 2021|

Áfram að markinu! Í morgun voru krakkarnir vakin kl. 8:45 þar sem þau sváfu enn vært. Stuðið eftir náttfatapartýið hefur tekið sinn toll. Þessi háleynilegi atburður sem átti sér stað í gærkvöldi var s.s. náttfatapartý, eftir kvöldkaffi var farið rakleiðis [...]

8.flokkur – Þriðji dagur

19. júlí 2021|

Þriðji dagur flokksins er hafinn, börnin voru vakin á sama tíma, kl. 08:30 og var farið beint í morgunmat svo í fánahyllingu og þaðan yfir á morgunstund. Nóttin gekk prýðilega og sváfu allir vel en lúsmýið er farið að láta sjá sig og hafa einhverjir fengið [...]

8.flokkur – annar dagur

18. júlí 2021|

Börnin voru vakin kl 08:30 í morgun og voru þau ekki lengi á fætur, nóttin gekk eins og í sögu og sváfu allir mjög vel. Þegar börnin vöknuðu klæddu þau sig og gerðu sig tilbúin fyrir daginn og fóru svo [...]

8.flokkur – Fyrsti dagur

18. júlí 2021|

Fyrsti dagurinn Það mættu hér um 100 börn í Vatnaskóg og munu þau dvelja hér í sveitasælunni til 22.júlí. Þegar börnin komu á staðinn fundu þau sér borð inn í matskála sem varð þeirra heimaborð. Við hvert borð er borðforingi [...]

Ævintýraflokkur 2 – Brottfaradagur

16. júlí 2021|

Þá er að koma að lokum hér hjá okkur í 7.flokki. Þetta er búið að vera frábær flokkur, skemmtilegir og hressir drengir, mikil dagskrá og allir þreyttir. Við munum pakka fyrir hádegi og setja töskurnar okkar í rútuna um 12. [...]

Ævintýraflokkur 2 – Veisludagur

15. júlí 2021|

Það var mikil veisla á veisludegi okkar hér í Vatnaskógi í dag. Við vöktum drengina klukkan 9:30, aðeins seinna en venjulega. Veisludagar eru oft aðeins lengri en hefðbundnir dagar í Vatnaskógi þannig að það er fínt að sofa örlítið lengur. [...]

Fara efst