Gauraflokkur í Vatnaskógi hafinn
Það var flottur hópur drengja sem lagði af stað upp í Vatnaskóg í gær. Við komuna var haldið inn í matsal þar sem farið var yfir helstu atriði og dagskráin framundan kynnt. Eftir að drengirnir höfðu komið sér vel fyrir [...]
Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi
Nú er komið að fjölskylduflokknum okkar í Vatnaskógi. Flokkurinn verður dagana 28.-30. maí og eru nú þegar margir skráðir í flokkinn. Enn er pláss fyrir 6 fjölskyldur. Hægt er að skrá sig hér https://www.sumarfjor.is/Event.aspx?id=1 eða með því að hringja í síma 588-8899. [...]
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK 2022
Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 3. mars kl 11. Upplýsingar um dagskrá sumarsins á https://www.sumarfjor.is.
Jólakveðja úr Vatnaskógi
https://player.vimeo.com/video/492687396 Kærar þakkir fyrir samveruna í Vatnaskógi. Guð gefi þér og þínum gleðileg jól og blessi þig á komandi ári.
Jólakveðja frá Skógarmönnum
https://player.vimeo.com/video/492687153 Skógarmenn KFUM þakka þér fyrir samstarf og stuðning við starfið í Vatnaskógi á árinu sem er að líða. Guð gefi þér og þínum gleðileg jól og blessi þig á komandi ári.
Karlaflokkur í Vatnaskógi
Dagana 4. - 6. sept. verður karlaflokkur í Vatnaskógi, flokkurinn er ætlaður karlmönnum á aldrinum 18-99 ára er markmiðið að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu fyrir Vatnaskóg. Andinn og sálin eru [...]
Línuhappdrætti Skógarmanna 2020
Eins og undanfarin ár hafa Skógarmenn KFUM boðið uppá línuhappdrætti til styrktar Skálasjóð Skógarmanna KFUM. - Verum með í að reisa nýjan Matskála í Vatnaskógi - Línan kostar kr. 2.000.- Sala á línum hófst á þann 5. júlí en dregið [...]
Feðgaflokkur III í Vatnaskógi 2. til 4. október
Skógarmenn KFUM bjóða uppá Feðgaflokk III í Vatnaskógi 2.- 4. október. Vegna breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu þá komast færri í feðgaflokka nú en áður en þess í stað eru fleiri flokkar í boði. Feðgaflokkur III verður því í boði dagana 2. [...]
Síðasti flokkur sumarsins að renna sitt skeið.
Dagarnir líða hratt, og í gær var veisludagur hér hjá okkur í Vatnaskógi. Á veisludegi er alltaf nóg að gera og voru hápunktar dagsins tveir: Annars vegar er það leikur sem heitir orrusta þar sem hópnum er skipt í tvo [...]
11.flokkur – Dagur 5, Brottfarardagur
Það er að koma að lokum hér hjá okkur í 11.flokki. Þetta er búið að vera frábær flokkur, skemmtilegir drengir. Eftir hádegismat förum við að pakka. Því næst förum við í hópleiki og svo er lokasamvera í Gamla skála. Kaffitími [...]
11.flokkur – Dagur 4, Veisludagur
Í dag er veisludagur hér hjá okkur í Vatnaskógi. Á veisludegi er alltaf nóg að gera og eru hápunktar dagsins yfirleitt tveir. Annars vegar er það fótboltaleikurinn milli drengja og foringja og svo hins vegar veislukvöldvakan en á henni sjáum [...]
11.flokkur – Dagur 3
Þriðji dagur flokksins er gengin í garð og óhætt að segja að það er pökkuð dagskrá framundan. Bátar, smíðaverkstæði, hástökk, knattspyrna, íþróttahús, spil í birkisal, listakeppni og margt fleira. Drengirnir eru duglegir að finna sér eitthvað að gera í frjálsatímanum [...]
11.flokkur – Dagur 2
Drengirnir voru vaktir klukkan 8:30 í morgun með ljúfum tónum. Í dag bjóðum við upp á hefðbundna dagskrá að mestu leiti eins og t.d. báta, fótbolta, smíðaverkstæði, íþróttahús, frjálsaríþróttir og spil í Birkisal. Eftir hádegi munum við bjóða upp á [...]
11.flokkur – Dagur 1
Í dag komu um 100 drengir í Vatnaskóg. Það var gott veður og sól fyrri part dags en smá rigning seinni partinn. Það stefnir í fjölbreytt veður í flokknum og það er gott. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir [...]
Unglingaflokkur 2020 – Veisludagur&Brottfarardagur
Í dag er veisludagur hér í Vatnaskógi. Við munum gera vel við okkur í mat og dagskrá. Það er hefðbundin veisludagsdagskrá í boði í dag. Þá ber helst að nefna foringjaleikinn í knattspyrnu og veislukvöldvökuna. Þetta eru stóru dagskráliðirnir í [...]
Unglingaflokkur 2020 – FRÉTT2
Við byrjuðum daginn klukkan 9:00 á ljúfum tónum. Veðrið er gott en það eru grá ský fyrir ofan Kambinn, vonum að þau komi ekki yfir Vatnaskóg. Eftir kvöldvöku í gær fórum við í stórskemmtilegan leik sem heitir Vatnaskógur Escape en [...]
Unglingaflokkur 2020 – Fyrsta frétt
Í gær komu um 70 unglingar í Vatnaskóg, strákar og stelpur. Þau munu njóta þess að vera hér í Vatnaskógi í sex daga. Fyrsti dagurinn var með hefðbundnu sniði. Bátar, smíðaverkstæði, íþróttahús, frjálsaríþróttir, knattspyrna, listakeppni og margt fleira. Við fengum [...]
Sæludögum 2020 í Vatnaskógi aflýst
Sæludögum 2020 í Vatnaskógi aflýst Skógarmenn KFUM, sem reka sumarbúðir í Vatnaskógi, hafa tekið þá ákvörðun að aflýsa Sæludögum í Vatnaskógi um verslunarmannahelgina. Sæludagar eru fjölskylduhátíð í anda sumarbúða KFUM og KFUK sem haldin hefur verið í Vatnaskógi samfellt frá [...]