Sæludagar 2016 könnun
Kærar þakkir fyrir komuna á Sæludaga. Við teljum að hátt í 1000 manns hafi heimsótt Vatnaskóg um helgina. Fjölmargir dagskrárliðir voru í boði. Meðal annars voru tónleikar og þar sem þau Gréta Salóme og hljómsveitin Omótrax slógu í gegn. Þá var [...]
Í lok veislukvöldvöku
Nú líður að lokum fyrsta stúlknaflokksins í Vatnaskógi. Nú í kvöld (mánudag) var boðið upp á vandaða dagskrá auk þess sem stúlkurnar voru hvattar til að fara í sturtu og klæða sig í betri fötin fyrir veislukvöldvökuna. Öllum stúlkunum var fyrr [...]
Veisludagur í stúlknaflokki
Í dag er veisludagur í Vatnaskógi. Á veisludegi í dag verður boðið upp á víðavangshlaup, sem er 4,2 km hlaup í kringum Eyrarvatn, þar sem keppendur þurfa m.a. að vaða tvo mjög mismunandi árósa, annars vegar mjög grýttan árfarveg og [...]
Vatnafjör á vatnatrampólini
Hápunktur gærdagsins reyndist vera vatnafjörið eftir kaffi, en tveir góðir Skógarmenn komu á svæðið í dag með glæsilegt vatnatrampólín. Annar fiskur flokksins veiddist í gær og stelpurnar tóku þátt í frjálsum íþróttum, meðal annars kúluvarpi. Meðal annarra verkefna má nefna [...]
Annar dagur í stúlknaflokki
Annar dagurinn í stúlknaflokki einkenndist af þokusúld og góðri dagskrá. Stúlkurnar notfærðu sér bátaflota Vatnaskógar og annar fiskur sumarsins kom á land. Þær tóku þátt í frjálsum íþróttum, 1500m hlaupi, hástökki og langstökki án atrennu, spiluðu brennó, mættu í listasmiðjuna og tóku [...]
Bátar, bolti og listasmiðja
Fyrsti dagurinn gekk eins og í sögu hér í Vatnaskógi. Stúlkurnar tóku virkan þátt í dagskránni, boðið var upp á knattspyrnu, dagskrá í íþróttahúsi, útileiki, báta og listasmiðju svo fátt eitt sé nefnt. Boðið var upp á gönguferð þar sem staðurinn var [...]
Stúlknaflokkur í Vatnaskógi
Fyrsti stúlknaflokkurinn í Vatnaskógi hófst í dag. Á staðnum eru rúmlega 30 stúlkur og á annan tug starfsmanna. Foringjar í stúlknaflokki sem annast dagskrá og umönnun stúlknanna eru Guðlaug María Sveinbjörnsdóttir, Kristín Sigrún Magnúsdóttir, Gríma Katrín Ólafsdóttir, Ingibjörg Lóreley Zimsen Friðriksdóttir, Hrafnhildur [...]
Í lok veislukvöldvöku í 7. flokki
Nú líður að lokum enn eins flokksins í Vatnaskógi. Nú í kvöld (þriðjudag) var boðið upp á vandaða dagskrá auk þess sem strákarnir voru hvattir til að fara í sturtu og klæða sig í betri fötin fyrir veislukvöldvökuna. Hópur drengja [...]
Veisludagur framundan
Í dag er veisludagur í Vatnaskógi. Á veisludegi er boðið upp á síðustu greinarnar í frjálsíþróttamótinu okkar, lokaleikir Skeljungsbikarkeppninnar í knattspyrnu eru spilaðir, boðið er upp á fjölbreytta dagskrá að vanda í íþróttahúsinu. Drengirnir eru hvattir til þess að ljúka [...]
Sæludagar 2016
Nú styttist í Sæludaga í Vatnaskógi yfir verslunarmannahelgina dagana 28. júlí – 1. ágúst 2016. Dagskráin er komin í hús og hægt að nálgast hér ásamt ýmsum öðrum upplýsingum. Ekki er verra að fylgjast með á Facebook síðunni: Sæludagar í Vatnaskógi eða á [...]
Gamlir Skógarmenn og góður staður
Fréttir af Vatnaskógi í dag eru í lengri kantinum, svo ef til vill er best að taka fram hér í upphafi að öllum líður vel. Öll dagskrá gengur eins og best er á kosið og veðrið er yndislegt. Í gær [...]
Fréttir af flugum og fleiru
Margir drengir nýttu sér vatnið til skemmtunar í gær, fóru á báta, stukku út í og/eða fóru að veiða. Dagskráin var hefðbundin hér í skóginum og á kvöldvökunni heyrðu drengirnir söguna af hirðinum sem skilur 99 sauði eftir til að [...]
Leikrit, útileikir og leynifélag
Fyrsti dagurinn gekk eins og í sögu hér í Vatnaskógi. Strákarnir tóku virkan þátt í dagskránni, hvort sem það var á bátum, í íþróttahúsinu, í 60 m hlaupi eða kúluvarpi svo fátt eitt sé nefnt. Þá tók hópur drengja þátt [...]
Starfsfólk í 7. flokki í Vatnaskógi
Nú er sjöundi flokkur í Vatnaskógi hafinn. Á svæðinu eru tæplega 100 drengir og rúmlega tuttugu starfsmenn á öllum aldri. Foringjar í 7. flokki sem annast dagskrá og umönnun drengjanna eru Páll Ágúst Þórarinsson, Birkir Bjarnason, Gísli Felix, Dagur Adam Ólafsson, Benjamín Gísli [...]
Að loknu veislukvöldi í Vatnaskógi – Um heimferð
Nú líður að lokum enn eins flokksins í Vatnaskógi. Í gærdag var boðið upp á vandaða dagskrá auk þess sem strákarnir voru hvattir til að fara í sturtu og klæða sig í betri fötin fyrir veislukvöldvökuna. Hópur drengja atti kappi [...]
Loksins logn
Þegar ég vaknaði í morgun (miðvikudaginn 13. júlí) var það fyrsta sem ég veitti athygli að verulega hefur dregið úr vindstyrknum hér í Vatnaskógi eftir fimm daga af stífri norðaustanátt. Það má því reikna með að bátar og vatnafjör muni verða [...]
Út á vatninu
Þegar norðaustanáttina hafði ekkert lægt í gær og enn einn bátalaus dagurinn var framundan ákváðum við að bjóða upp á ævintýraferðir á vatninu á slöngubátnum okkar, sem að öðru jöfnu er einvörðungu notaður sem öryggistæki. Drengjunum var boðið að fara [...]
Guðsþjónusta, fótboltafár og fyndið leikrit
Dagurinn í gær hófst með guðsþjónustu og í kjölfarið var venju samkvæmt boðið upp á fjölþætta og skemmtilega dagskrá. Knattspyrnumótið er vinsælt og auk þess tók nokkur fjöldi drengja þátt í frjálsum íþróttum, mættu í listasmiðju og á smíðaverkstæðið og [...]