Forsíða2024-06-05T18:24:22+00:00
Yfirlitsmynd af Vatnaskógi

17. júní í Vatnaskógi

18. júní 2016|

Það var líf og fjör í Vatnaskógi í gær þann 17. júní. Sérstök hátíðardagskrá var á boðstólnum fyrir drengina þar sem búin var til sérstök wipe-out þrautabraut, farið í fáránleika, kappróður og hlýtt á upplestur frá fjallkonunni. Þá voru fastir [...]

2. flokkur í Vatnaskógi 1. dagur

17. júní 2016|

Í gær mættu 53 hressir strákar uppí Vatnaskóg. Drengirnir höfðu nóg að gera og skelltu sér meðal annars á báta, fóru í fótbolta, frjálsar íþróttir, smíðaverkstæðið var opið ásamt íþróttahúsinu en þar var haldið heljarinnar borðtennismót ásamt öðru skemmtilegu. Þá [...]

1. flokkur veisludagur

15. júní 2016|

Þá er 1 flokk Vatnaskógar að ljúka, veisludagur var í gær, mikið um hátíðarhöld, leikur milli foringja og úrvalsliðs drengja er alltaf fyrirferðarmikill atburður í hverjum flokki, síðustu íþróttagreinarnar, brekkuhlaup og hástökk einnig var boðið uppá wipoutbraut þar sem menn [...]

Vatnaskógur 1. flokkur í fullum gangi

13. júní 2016|

Þá er 3. dagur að kveldi kominn í 1. flokki Vatnaskógar og hér eru nokkrar stuttar fréttir og myndir - að sjálfsögðu. Dagskráin: Ævintýraleikur Vatnaskógar  var í boði þar sem áttu að leysa alls skonar þrautir ólikar og skemmtilegar.  Línur [...]

1. flokkur í Vatnaskógi – fer vel af stað

11. júní 2016|

Þá er 1. flokkur Vatnaskógur hafinn en tæplega 90 flottir drengir eru mættir í Skóginn góða.  Það er stór hópur sem er að koma í fyrsta sinn.  Bátar, íþróttahús, útileikir eru fyrirferðarmikil og drengirnir duglegir að taka þátt.  Fótboltinn er mjög [...]

Feðginaflokkur – Dagskrá og upplýsingar

1. júní 2016|

Feðginaflokkur Vatnaskógar hefst á föstudaginn, 3. júní, og er enn hægt að skrá sig í hann hérna. Að fara í feðginaflokk er gott tækifæri fyrir feður að koma í Vatnaskóg og rifja upp gamlar minningar eða kynnast þessum frábæra stað. [...]

Sumarstarfsfólk KFUM og KFUK

6. maí 2016|

Þessar vikurnar er sumarstarfsfólk KFUM og KFUK að gera sig tilbúið fyrir spennandi sumar í sumarbúðum félagsins. Á annað hundrað starfsmanna munu í sumar bjóða upp á fjölbreytta og spennandi dagskrá fyrir börn og unglinga á öllum aldri. Allt starfsfólk [...]

Kaffisala og tónleikar Skógarmanna á sumardaginn fyrsta

18. apríl 2016|

Fimmtudaginn 21. apríl, sumardaginn fyrsta, verður kaffisala Skógarmanna haldin í sal KFUM og KFUK á Holtavegi 28 og stendur frá 14:00 til 18:00. Allir velunnarar Vatnaskógar eru hvattir til að mæta, styðja við starfið og njóta glæsilegra veitinga í leiðinni. [...]

Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst 16. mars

25. febrúar 2016|

Skráning í dvalarflokka í sumarbúðum KFUM og KFUK á Íslandi hefst miðvikudaginn 16. mars kl. 18:00. Hægt verður að koma í hús KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík og í hús félagsins í Sunnuhlíð á Akureyri og skrá þátttakendur. [...]

Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 5.-7. febrúar

25. janúar 2016|

Fyrstu helgina í febrúar verður haldin fjölskylduflokkur í Vatnaskógi með fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá. Þetta er frábært tækifæri fyrir fjölskylduna að verja tíma saman og efla fjölskyldutengslin í notalegu andrúmslofti. Í flokknum er boðið upp á frábært umhverfi, afslappaða og [...]

Sumarstörf hjá KFUM og KFUK 2016

9. janúar 2016|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Gauraflokkur – Mikið stuð í Skóginum – Dagur 2

12. ágúst 2015|

Fjörið heldur áfram hjá okkur í Vatnaskógi. Í morgun fengu strákarnir að hjálpa við bakstur og voru nokkrir áhugasamir um það. Á meðan var boðið upp á skipulagðar skylmingar út í skógi, enda hafa margir búið sér til mjúk sverð til [...]

Vatnaskógur – Gauraflokkur 2015 – Dagur 1

11. ágúst 2015|

Það voru hressir strákar sem komu í Vatnaskóg í gær. Þegar allir höfðu fundið sitt borð og komið sér fyrir í svefnskálanum var boðið upp á egg, beikon og bakaðar baunir í hádegismat. Eftir mat hófst dagskráin hjá okkur með [...]

Unglingaflokkur – lokadagur!

9. ágúst 2015|

Þá er runninn upp lokadagur unglingaflokks 2015. Tíminn hefur liðið hratt hér í Vatnaskógi undanfarna daga. Í gær var veisludagur  sem bæði kom fram í dagskrá og mat. Ýmsar keppnir voru í gangi og keppt til úrslita þar sem við [...]

Unglingaflokkur – útilega

7. ágúst 2015|

Veðrið leikur við okkur í dag og nú höfum við loksins náð að bjóða upp á dagskrá á vatninu. Sem stendur eru margir úti á vatninu. Eftir kaffi verður fjölbreytt dagskrá við vatnið og stórhætta á að einhverjir blotni, en  heitu pottarnir [...]

Feðgaflokkur í Vatnaskógi 28.- 30. ágúst

7. ágúst 2015|

Nú í lok sumarstarfs bjóða Skógarmenn upp á Feðgaflokk í Vatnaskógi. Flokkurinn er fyrir feður og syni 7 ára og eldri. Spennandi dagskrá verður í boði, íþróttir, bátar, gönguferðir og ýmsir leikir. Kvöldvökur að hætti Skógarmanna verða á sínum stað. [...]

Fara efst