13. flokkur Vatnaskógar 1. frétt
Í gær mættu 108 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 19.ágúst. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til 7. [...]
11.flokkur – Þriðja frétt, Veisludagur og upplýsingar um brottfarardaginn
Þá er fjórði og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin [...]
11.Flokkur – Önnur frétt
Drengirnir voru vaktir klukkan 8:30 í morgun með ljúfum tónum og hófst morgunmatur stundvíslega klukkan 9:00. Eftir morgunmat var morgunstund og svo biblíulestur. Í dag verður boðið upp á báta, smíðaverkstæði, langstökk, 60m hlaup, fótbolta og margt fleira. Íþróttahúsið er [...]
11.flokkur – Fyrsta frétt
Í dag mættu um 100 drengir í Vatnaskóg og munu þeir dvelja hér fram á föstudaginn 12.ágúst. Þegar að drengirnir komu hingað byrjuðu þeir á því að velja sér borð í matskálanum til þess að sitja við, borð 1 til [...]
Unglingaflokkur 2022 – fjórða og síðasta frétt
Þetta er búið að vera frábær flokkur, yndislegir unglingar. Aðeins um brottfarardaginn. Það eru brottför frá Vatnaskógi beint eftir síðbúinn hádegisverð eða klukkan 14:00. Áætluð koma í bæinn er 15:00 að Holtavegi 28. Þeir sem ætla að sækja þátttakendur í [...]
Unglingaflokkur 2022 – þriðja frétt
Nóg hefur verið að gera hér hjá okkur í Vatnaskógi. Við sváfum aðeins lengur í dag út af því hve mikið var um að vera í gær. Í gær buðum við upp á hefðbundna dagskrá. Einnig buðum við upp á [...]
Unglingaflokkur 2022 – Önnur frétt
Unglingaflokkur var vakinn klukkan 9:00 í morgun með ljúfum tónum. Það er pökkuð dagskrá framundan í dag. Við munum bjóða upp á bátana, 60m spretthlaup, borðtennismót, listasmiðju, smíðaverkstæði og margt fleira. Eftir hádegi og fram að kvöldmat bjóðum við upp [...]
Unglingaflokkur 2022 – Fyrsta frétt
Í dag komu um 90 unglingar í Vatnaskóg. Þegar við komum byrjuðum við á því að fara inn í matskálann og fara yfir reglurnar. Eftir yfirferð á reglum fóru allir yfir í Birkiskála að finna sér herbergi og koma sér [...]
9. Flokkur – Brottfarardagur
Brottför Þá er það komið að lokum hjá okkur að þessu sinni og rútan fer af stað frá Vatnaskógi um klukkan 14 í dag og kemur á Holtaveg 28 um klukkustund síðar, eða um kl 15. Óskilamunir Starfsfólk fer um [...]
9. Flokkur – Veisludagur
Veisludagur Í morgun ákváðum við að leyfa krökkunum að sofa hálftíma lengur eða til klukkan 9 enda mikilvægt að fá auka hvíld fyrir veisludaginn sem er fullur af skemmtilegum viðburðum. Virðing, hegðun og umgengni Í gær bættust við drengir í [...]
9. Flokkur – Dagur 3.
Skógarmenn Í dag vöknuðu 80 Skógarmenn sem eru þeir dvalargestir sem hafa dvalið tvær nætur í Vatnaskógi. Hér fyrir neðan lýsing á dagskrá dagsins: Morgundagskrá Líkt og aðra daga vaknað kl 8:30 og morgunmatur með morgunkorni, hafragraut og fleira áður [...]
9. Flokkur – Dagur 2.
Í dag njótum við þess að veðrið er milt og hentar vel til þess að fara út á bát og bátaforingjarnir eru auk þess að fara ferðir með strákanna á mótorbát. Við bjóðum upp á ýmis verkefni fyrir þá sem [...]
Flokkur 9. Dagur 1
Fyrsti dagurinn byggist að miklu leyti á því að kynnast hvað okkar frábæra aðstaða sem byggð hefur verið í Vatnaskógi síðustu 99 ár hefur uppá að bjóða. Eyravatnið spegilslétt bauð uppá margar góðar bátsferðir og ýmsir renndu fyrir fisk og [...]
8. FLOKKUR – SÍÐASTA FRÉTT
Þá er það komið að lokum hjá okkur að þessu sinni og rútan fer af stað frá Vatnaskógi um klukkan 14 í dag og kemur á Holtaveg 28 um klukkustund síðar, eða um kl 15. Óskilamunir úr flokknum fara með [...]
8. FLOKKUR – ÞRIÐJA FRÉTT
Í gær var mikið fjör hérna í Vatnaskógi. Frjálsíþróttakeppnin hélt áfram og hægt að að keppa í kúluvarpi, hástökku og langstökku án atrennu. Tvö lið skráði sig í innanhússfótboltamót þar sem krakkarnir kepptu skólausir. Fleiri keppnir fóru fram í [...]
8. FLOKKUR – ÖNNUR FRÉTT
Í gærmorgun voru krakkarnir vaktir klukkan 8:30 með tónlist. Sumir voru vaknaðir áður en foringjar hófu vakningu en þau börn komu saman í spjallstund í Birkisal eða lásu Syrpu. Veðrið var svipað og í gær, um 13°C, skýjað og logn. [...]
8. FLOKKUR – FYRSTA FRÉTT
Fyrr í dag komu tæplega 100 börn hingað til okkar í Vatnaskóg sem munu dvelja hér fram á fimmtudag, 21. júlí. Fyrsta á dagskrá var að velja sér borð í matskálanum, borð 1 til 7 þar sem þau koma til [...]
Ævintýraflokkur 2 – Fjórða og síðasta frétt
Þá er fimmti og jafnframt síðasti heili dagurinn í Vatnaskógi hafinn, veisludagur. Á döfinni er mikil skemmtun út allan daginn og langt fram eftir kvöldi, en áður en lengra er haldið skal tekið fram að þetta mun verða síðasta fréttin [...]